Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 44

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 44
40 Orval neinni konu. Hann gaf sig all- an og óskiptan, eins og þær. Konur vissu, að þar sem Casa- nova var höfðu þær hitt mann, sem mat ástina meira en allt annað. Ást og forsjálni, sagði hann, getur ekki farið saman, enda var hann aldrei forsjáll um ævina. Fé og f jármunir voru eft- irsóknarverðir aðeins til þess að nota í þjónustu ástarinnar. For- senda alls siðgæðis var að hans áliti, að litið væri á ástina sem hið æðsta hnoss. Casanova notaði aldrei ástina, eins og margir menn og konur, sem tæki til að ná einhverju öðru marki. Hann notaði hana ekki til að afla sér auðs eða öryggis; hann beitti ekki ástinni, eins og margir karlmenn, til að sigra konuna, til að auðmýkja hana og hefna þannig ófullkomleika sjálfs sín. Hann var hvorki til- finningsamur né smeðjulegur; hann talaði aldrei um hið ,,há- leita“ í ástinni, því að hann við- urkenndi ekki, að í henni væri neitt auðvirðilegt. Iðrun var hugarástand, sem Casanova komst aldrei í kynni við. Hví, sagði hann, skyldi ég iðrast þess að ég hef verið ham- ingjusamur og gert aðra ham- ingjusama ? Hann neitaði að líta á sjálfan sig sem saurlífissegg; miklu fremur taldi hann sig hafa bjargað margri stúlkunni frá saurlifnaði með því að sýna henni, hve ástin gat verið un- aðsleg. Hann var ekki flagari. Hann tældi aldrei konur með lof- orðum um giftingu. Skilnaðar- stundin var næstum alltaf sárs- aukafull — fyrir hann engu síð- ur en konuna — en aldrei reiðar- slag. Hann hefur sennilega kom- ið mörgum konum í kynni við unað, sem þær gátu ekki fundið hjá eiginmönnum sínum. En ekkert bendir til, að nein kona hafi nokkru sinni ásakað hann fyrir það. Eitt var það, sem Casanova mat meira en konuna -—■ og það var frelsið. Frelsið var hið eina, sem hann gat ekki fórnað fyrir ástina. Hjónaband fannst hon- um að ganga yrði út í með köldu blóði, og hann gat aldrei nálg- azt neina konu með köldu blóði. En með því að hann óskaði frels- is einungis til þess að geta not- ið nýrra og nýrra ástarævintýra, mætti eins vel segja, að hið eina sem hann mat meira en konuna væri — konur. Og það voru all- ar ástmeyjar hans fúsar að fyr- irgefa honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.