Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 68

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 68
64 ÚKVAL dr. Heythrop mönnum að bera fram fyrirspurnir. „Tjáið þér yður ósammála Freud í því, að kynferðislífið ráði mestu um starf undirvit- undarinnar?“ spurði einhver. „Ég afneita á engan hátt Freud prófessor. Hann er ná- inn vinur minn.“ (Ákaft klapp- að). „En mér er nær að halda, að hann sjái stundum ekki skóginn fyrir trjánum.“ „Getið þér sagt mér, hvernig Wurzburgpresturinn og dreng- urinn frá Stralsund voru sál- greindir?" „Þeir voru sálgreindir með dáleiðslu.“ „Álítið þér, að Co-aesthesia sé eitthvað utanvið og í viðbót við heild hinna samslungnu persónuleika mannsins?“ „Það held ég ekki. Það er bersýnilega lausara í form- inu . . .“ Hér var fundarstjórinn svo tillitssamur að grípa fram í. „Það eru sjálfsagt margir, sem koma vildu með fleiri spurning- ar,“ sagði hann, „en dr. Busch þarf að ná í kvöldlestina.“ En það var ekki auðgert að sleppa. Á leiðinni út varð dokt- orinn að svara mörgum spurn- ingum, afþakka kurteislega heimboð, skrifa nafn sitt, og ráðleggja þeim, sem mestan á- huga sýndu, að setja sig í sam- band við nafngreinda miðev- rópska sálfræðinga, sem ekki voru til. Fyrirlesturinn var rakinn í blaðinu Oxford Chronicle nokkrum dögum síðar. „Dr. Emil Busch frá háskólanum í Tiibingen, fyrsti þýzki vísinda- maðurinn, sem haldið hefur fyrirlestur í Oxford eftir stríð- ið, setti fram skoðanir sínar á sálarfræði Freuds í viðurvist margra áhugasamra tilheyr- enda. Home Counties Psycho- logical Federation hafði fengið prófessorinn hingað. Færri komust að en vildu. Dr. Busch talaði ágætlega ensku og var auðvelt að fylgjast með ræð- unni. Því miður var alltof naumur tími til umræðna á eft- ir, því doktorinn þurfti að ná kvöldlestinni. Nokkrir áheyr- endur fylgdu honum á stöðina.“ Það gerði sem betur fer eng- inn. Fundarstjórinn og fyrir- lesarinn smeygðu sér inn 1 hlið- argötu. Þeir höfðu fataskipti og þvoðu sér heima hjá einum vini sínum og hurfu síðan aftur tit heimavistar sinnar. Þar með átti málinu að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.