Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 69

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 69
SANNLEIKURINN UM DR. BUSCH 65 lökið. En einn samsærismann- anna var í sambandi við blaða- heim Lundúnaborgar og fréttin var símuð til kvöldblaðs í Lond- on. Frásögnin var harla ófull- komin, því að fréttaritarinn hafði ekki verið á fundinum. Þeir mörgu útdrættir, sem seinna birtust, voru ekki betri. Beiðni kom um að fá lánað handritið. Samkvæmt kröfu frá háskólabókasafninu í Oxford var því afhent handritið, en þar getur enginn fundið það. Þetta er fyrsta rétta frásögn- in af því, sem skeði í Oxford fyrir 28 árum. Ég veit það með vissu. Ég var sem sé dr. Busch. co + oo Röddin í líkkistunni. Christopher Serpell, fréttamaður brezka útvarpsins í Róm, skýrði frá því í fréttaþætti, að tveir menn hefðu nýlega verið lagðir inn á spítala í borginni Forli í Norður-ltaliu, illa skrám- aðir og' miður sín af því sem læknarnir kölluðu „traumatie shock“. „Skrámurnar fengu þeir þegar þeir duttu ofan af þaki langferðabíls, en orsakir „shocksins" voru annars eðlis," sagði fréttamaðurinn. „Þetta var áætlunarbill, sem fer reglubundn- ar ferðir milli borgarinnar og þorpanna í kring. t einu þorp- inu hafði dáið maður, og ættingjarnir höfðu pantað líkkistu frá borginni. Kistan var látin upp á þak bílsins. Farþegar voru svo margir með bílnum, að sá sem síðast kom varð að gera. sér að góðu að búa um sig uppi á þakinu hjá kistunni. Svo ók bíllinn af stað. En brátt tók að rigna, og af því að mað- urinn uppi á þakinu var ekki í neinum hlífðarfötum, tók hann það ráð að leita sér skjóls í kistunni. Á næsta áningarstað bættust tveir farþegar við, og þeir urðu líka að gera sér að góðu að skríða upp á bílþakið. Þeir reyndu að rýma til fyrir sér með því að færa kistuna, en hún var svo þung, að þeir gátu ekki bifað henni, og urðu þeir að láta við svo búið sitja og koma sér fyrir sinn hvorum megin við hana. Bíllinn ók aftur af stað, en þegar hann hafði ekið stundar- korn, tóku félagarnir tveir eftir, að lokið á kistunni lyftist hægt. Þeir litu undrandi og hræddir hvor á annan, en í sömu svifum heyrðu þeir rödd innan úr kistunni sem sagði: „Er hætt að rigna?" Það var á þessu augnabliki, sem mennirnir duttu báðir af bilnum." — The Listener.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.