Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 109

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 109
ÆVISAGA A. CONAN DOYLE 105 að skrifa Holmessögur, og yrði þannig við óskum lesenda tíma- ritsins. Loks lét Doyle til leiðast, en þó með því skilyrði, að hann fengi 50 pund fyrir söguna, án tillits til pcss, hvort hún væri stutt e'öa löng. I nóvembermán- uði hafði hann lokið við allar sögurnar, sem hann hafði lofað að skrifa, nema eina. ,,Ég er að hugsa um að drepa Holmes í síðustu sögunni," sagði hann. „Hann dregur hug minn frá veigameiri verkefnum.“ En þegar móðir Doyles, sem var ákaflega hrifin af sögun- um, heyrði um þessa ákvörðun hans, varð hún bæði hrygg og reið. ,,Þú getur ekki gert það! Þú mátt ekki gera það!“ sagði hún við son sinn. Og hann lét undan. Móðir Doyles hafði bjargað lífi Sherlock Holmes í þetta sinn. „Það er verið að nauða á mér að skrifa fleiri Holmessögur,“ skrifaði hann móður sinni í febrúar 1891. „Ég lét loks til- leiðast að skrifa tólf fyrir þús- und sterlingspund, en ég vona að þeir sjái sig um hönd og hafni boðinu.“ En þeir höfnuðu ekki boðinu, heldur tóku því strax. Þótt þetta virðist ekki nein óhemju ritlaun nú, var það mikið fé í þá daga. I þessum sagnaflokki voru með- al annars sögurnar Veömála- skjalið, Veöreiöa-Blési og Morö ökumannsins. I viðtali við blaðamenn sagði Doyle, að það væri dr. Bell mest að þakka, hve vel sér hefði tek- izt með Holmes, enda stóð nú mynd af dr. Bell á arinhillunni í skrifstofu höfundarins. Dr. Bell andmælti þessu. „Conan Doyle hefur gert mik- ið úr litlu með skáldskapargáfu sinni, og hlýjar endurminningar hans um gamlan læriföður hafa litað myndina,“ sagði hann. „Alls ekki!“ sagði gamli nem- andinn. „Alls ekki!“ Conan Doyle reyndi að leyna því, að hann hataði Holmes, enda skýrði hann einum blaðamannin- um frá því, að hann væri hætt- ur að skrifa Holmessögur, vegna þess, að hann óttaðist, að hann færi illa með persónu, sem væri honum mjög kær. Um þetta leyti fæddi Touie manni sínum annað barnið og var það drengur. Hann var skírður Alleyne Kingsley, eftir Alleyne Edricson í Hvítu her- sveitinni. Snemma á árinu 1893, þegar nýju Holmssögurnar voru farn- ar að birtast í „Strand“ og hann var langt kominn að semja þær allar, fór hann með konu sína til Sviss. Niður Reichen- bachfossins þrumaði í eyrum þeirra. Og hann hafði þörf fyrir hvíldina. Hann var orðinn dauð- þreyttur eftir að hafa samið all- ar leynilögreglusögurnar. Þegar hann var kominn heim úr ferðalaginu, skrifaði hann móður sinni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.