Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 26

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 26
22 tTRVAL Hver ég et\ og hvað ég hugsa. IJr bókinni „Sixteen Self Sketches“, eftir G. Bernard Shaw. Þessi s'purningaþáttur birtist í skammlífu tímariti, sem nefnd- ist The Candid Friend, í tveim köflum, þann 11. og 18. maí 1901. Hvenœr funduð þér fyrst hjá yður hvöt til að skrifa? Ég hef aldrei fundið hvöt hjá mér til að skrifa frekar en til að anda. Það hvarflaði aldrei að mér, að bókmenntaskynjun mín væri óvenjuleg; ég tileink- aði hana öllum; því að náttúr- legir hæfileikar eru aldrei yfir- náttúrlegir í augum þess sem er gæddur þeim. I listum er það áhugamaðurinn og safnarinn, sem skortir hæfileikann til list- sköpunar. Feneyjabúinn vill vera riddaraliðsmaður; argent- ínski kúrekinn vill vera sjómað- ur; fiskurinn vill. geta flogið og fuglinn synt. Mig hefur aldrei langað til að skrifa. Nú veit ég auðvitað, hve bókmenntahæfi- leikinn er sjaldgæfur; samt langar mig ekki til að skrifa. Enginn getur þráð það sem hann hefur. I hvaða formi urðu fyrstu bókmenntir yðar til? Ég man óljóst eftir, að þeg- ar ég var drengur, hnoðaði ég saman smásögu og sendi hana drengjablaði. Hún var um mann, sem ræðst á annan mann, vopn- aður byssu. Byssan var fyrir mér aðalatriðið. Bréfaskriftir mínar við Edward McNulty (og enska konu, Elinor Huddart) veittu einnig byrjandi löngun minni til ritstarfa útrás. En fyrstu raunverulegu verk piín voru fimm skáldusögur, sem ég skrifaði á árunum 1879 til 1883 og enginn vildi gefa út. Ég byrj- aði á óguðlegu píslarleikriti og var móðir aðalhetjunnar kven- skass eitt mikið, en ég lauk aldr- ei við það. Mér hafa, sem betur fer, alla tíð verið mislagðar hendur við hégóma. Allar til- raunir mínar í þágu listarinnar fyrir listina komu fyrir ekki:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.