Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 47

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 47
UM OFNAUTN MORFlNS 43 sér morfín nema með því að fá Iækni til að gefa sér lyfseðil, nota þeir oft allan tíma sinn og allt fé sitt til að ná í þetta ómissandi örvunarlyf. Útdráttur úr bréfi frá hjón- um, sem voru morfínistar, til þjáningarbróðurs, sem þau von- ast til að geta fengið frá mor- fín til þess að lina þjáningar sínar, talar skýru máli um þær andlegu og líkamlegu þjáningar, sem ásækja morfínistann þegar áhrífin af síðasta morfín- skammtinum hafa fjarað út: ,,Geturðu ekki sent okkur dá- lítið efni, sem þú getur án ver- ið, þú getur sent það gegn póst- kröfu, en umfram allt eins mik- ið og þú getur, og svo aftur þegar þú hefur eitthvað; þetta er þriðji dagurinn sem við höf- um ekkert haft, svo þú getur ímyndað þér hvað við erum veik. Það er hræðilegt ástand. Ég vona að þú getir lesið þetta, því þú mátt trúa því að ég er veik- ur og skjálfhentur . . . En þú mátt til með að hjálpa okkur núna eins fljótt og þú getur, þú mátt ekki neita okkur um það, við erum svo veik, að í dag vildi ég gefa allt, sem ég á bara fyrir eina sprautu." Flestir læknar hafa komizt í kynni við morfínista og misjafn- lega kænlegar tilraunir þeirra til að afla sér morfíns. Algengt kænskubragð morfínistans er að skýra lækninum frá því, að hann sé á ferðalagi, og hafi verið svo óheppinn að brjóta glasið með morfindropunum, sem heimilis- læknirinn sinn hafi gefið sér við tíðum gall- eða nýrnasteinsköst- um. Flestir læknar munu sjá í gegnum þetta, og morfínistarn- ir verða því að sýna miklu meiri kænsku, ef þeir ætla að fá út úr lækni, sem þeir þekkja ekki, lyfseðil fyrir morfíni. Eftirfarandi dæmi sýnir vel, hve kænlega er farið að stund- um: Ung kona hringdi seint um kvöld dyrabjöllu hjá lækni í litl- um járnbrautarbæ. Hún sagðist vera hjúkrunarkona í fylgd með aldraðri prestskonu, sem væri veik, og væru þær nýkomnar til bæjarins til að heimsækja skyld- fólk prestskonunnar. Nú hefði viljað svo illa til, að gamla kon- an, sem væri bæði með sykur- sýki og nýrnasteina, hefði feng- ið slæmt kvalakast og þyrfti nauðsynlega að fá morfín; hvort læknirinn vildi ekki skrifa lyfseðil fyrir svolitlu morfíni, og einnig svolitlu insúlíni, því að hún ætti lítið eftir af því? Jafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.