Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 58

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 58
54 tTRVAL handan götunnar, var apótekið. Hann kom auga á hurðina, á hvítu bókstafina á gluggarúð- unni: Apótek. Bak við rúðuna sá hann hvítklæddan mann. Og um leið vissi hann, að hann hafði fundið björgunina. Þar yrði ekki hlegið að honum, þar myndu menn skilja hann . . . Ef með þyrfti gat hann tal- að við apótekarann sjálfan, þeir voru gamlir kunningjar. Hann fór inn. Svalt loftið innan dyra hafði góð áhrif á hann. Hann lagði blaðið á borðið og þurrkaði svit- ann af enni sér; lyfsölustúlkan með mikla ljósa hárið kom vin- gjarnleg til móts við hann. Hann þekkti hana, hún hafði unnið þarna í mörg ár. Hann gat tal- að feimnislaust við hana um vandræði sín. En það leið drykklöng stund áður en hann fann réttu orðin. „Þannig er mál með vexti, ungfrú, —. Þannig er mál með vexti — það er skrítið — það er víst hitanum að kenna, en sjáið þér til, ungfrú, það er svo undarlegt . . .“ Hann reyndi að hlæja. ,,En sannleikurinn er sá, að ég veit ekki hvar ég á heima.“ Hún horfði rannsakandi og hálfhrædd á hann. „Vitið þér ekki, herra Ren- bom, hvar þér eigið heima?“ ,,Nei, ungfrúin má ekki mis- skilja mig!“ Hann bandaði óþol- inmóður með hendinni. „Ég veit að vísu hvar ég á heima, ég veit um heimilisfang mitt. Og ég veit hvernig húsið mitt lítur út, ég man eftir konunni minni, ég man eftir öllu! Þér megið ekki halda að ég hafi misst minnið! En — en — skiljið þér — ég rata ekki heim!“ Hendur hans tóku að titra, hann lyfti þeim upp og huldi andlitið. Augun fylltust aftur tárum, sem flóðu út úr og runnu niður kinnarnar, niður á hökuna. Það komu viprur í andlitið. Og allt í einu brast hann í grát. Hann hröklaðist aftur á bak, hneig niður á bekkinn við gluggann og snökti hátt með hendurnar fyrir andlitinu. Barnslega aumkunarverðum, skrækum rómi sagði hann: „Ég er búinn að gleyma veg- inum heim —! Veginum . . . Getur enginn hjálpað mér? Góða, góða ungfrú, hjálpið mér! Ég er búinn að gleyma vegin- um . . . Heim!“ Hún flýtti sér fram fyrir tii hans og gaf honum glas af vatni og róandi lyf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.