Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 123

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 123
ÆVISAGA A. CONAN DOYLE 119 drægist dálítið á langinn, því að hann var nú orðinn nærri sannfærður um, hver væri söku- dólgurinn. Hann stóð í miklum bréfaskriftum, ferðaðist á laun til Wyrley og safnaði æ fleiri gögnum, sem hann ætlaði að leggja fyrir rannsóknarnefnd- ina. Þá fór hann sjálfur að fá samskonar bréf og lögreglan í Wyrley hafði fengið á sínum tíma. Þeim var laumað í bréfa- kassann hans. Það var enginn efi á því, að þessi bréf voru frá sama vitfirr- ingnum. Þótt ekki væri tekið tillit til rithandarinnar, var efni þeirra svo líkt, að ekki varð um villzt. Og bréfritarinn hélt því alltaf fram, að það væri Edalji og aftur Edalji, sem hefði skrif- að öll bréfin. Conan Doyle var fyrir löngu kominn á þá skoðun, að þessi maður ætti hvergi heima nema á geðveikrahæli. En hann var feginn að fá þessi bréf, svo að hann gæti borið rithöndina sam- an við eldri bréfin. Hann segir: „Með samanburði á rithönd- unum, hef ég komizt að ákveð- inni niðurstöðu í málinu. Ég full- yrði, að bréfin frá því í fyrra skiptið (1892—95) voru skrif- uð af tveim persónum; önnur var sæmilega menntaður maður en hin orðljótur og illa læs strák- ur. Ég staðhæfi, að bréfin frá 1903 voru flest skrifuð af sama orðljóta stráknum, sem þá var orðinn maður um tvítugt. Og ég staðhæfi einnig, að drengur- inn hafi ekki einungis skrifað bréfin, heldur líka limlest skepn- urnar. Ég skal nú rökstyðja þetta. I upphafi málsins er eitt at- riði, sem furðulegt má teljast að ekki skuli hafa verið veitt athygli. Það er, hve langur tími líður frá því að bréfin voru send í „fyrra skiptið" og þar til þau fara að berast í sambandi við skepnumeiðingarnar. Það líða hvorki meira né minna en sjö ár svo að ekkert slíkt bréf berst. Ég er ekki þeirrar skoðunar, að hinn seki hafi tekið svo mikl- um breytingum til bóta á þessu tímabili og fallið svo aftur fyrir freistingunni árið 1903. Mér virtist þetta benda á fjarveru sökudólgsins umræddan tíma. En hvert hafði hann þá farið ? Ef athuguð eru fyrstu bréfin frá 1903, vekur það eftirtekt, að bréfritarinn minnist þrisvar sinnum á sjóinn og lýsir honum með hrifningu. Hann fer lof- samlegum orðum um líf sjó- mannanna; sjórinn á hug hans allan. Ef þetta er sett í sam- band við hina löngu fjarveru, er þá ekki líklegt, að hann hafi farið til sjós og sé nýkominn heim aftur? Setjum svo, að þessi tilgáta sé rétt. En hvar ættum við þá að leita fyrstu upplýsinganna um þessa dularfullu persónu? Áreiðanlega í skýrslum Walsall- menntaskólans! Það er greinilegt, að þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.