Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 97

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 97
KANASTA 93 hefði fryst með lausaspili. Fryst- ingu lýkur jafnskjótt og einhver spilamanna hefur klófest kast- stokkinn. Svo er reiknishaldið. Þeir samspilarar, sem loka — áður en allur stokkurinn hefur verið dreginn — fá 100 aukastig. Fyr- ir að leggja öll spilin á hend- inni í einu (án þess að hafa lagt áður) fást einnig 100 auka- stig. Samspilarar fá 100 stig fyrir hvern rauðan þrist, sem þeir hafa lagt á borðið, og þeir samspilarar, sem hafa alla fjóra þristana, fá 800 stig fyrir þá. En 100 stig koma til frá- dráttar fyrir hvern rauðan þrist, sem spilari hefur á hend- inni þegar lokað er og einnig ef hann eða meðspilari hans hafa ekki lagt neinar sagnir þegar lokað er. Fyrir blandaða kanasta, þ. e. kanasta, sem er í eitt eða fleiri lausaspil, fást 300 stig, en fyrir hreina kanasta 500 stig. Spil, sem lögð hafa verið á borðið (eins þótt þau séu í kan- asta — þó ekki rauðir þristar), gefa gildi sitt í stigum, en spilin sem eftir eru á hendinni þegar spilinu lýkur, koma til frádrátt- ar samkvæmt gildi sínu, nema svartir þristar, þeir hafa tvö- falt frádráttargildi (10). Sögn má ekki búa til úr svörtum þrist- um, nema spilamaður sé að loka. Við lok hvers spils er nettó- stigatala samspilaranna hvorra um sig færð þeim til tekna. Þeir samspilarar, sem fyrr fá 5000 stig, hafa unnið. Áður var þess getið, að fyrsta sögn (opnun) verði að gefa að minnsta kosti 50 stig. Þegar líður á spilið hækkar þessi lág- markstala sem hér segir: með- an samspilarar hafa minna en 1500 stig er lágmarksstigatalan 50, frá 1500—2995 er hún 90 og frá 3000—4995 er hún 120. Ef stigatala samspilara er mínus, er einskis lágmarks krafizt. I tveggja manna kanasta gilda að mestu leyti sömu reglur og í fjögra manna kanasta. Gefin eru 15 spil. Til þess að mega loka verður spilamaður að hafa fengið tvær kanasta. Þó geta spilamenn komið sér saman um að ein kanasta nægi. 1 þriggja manna kanasta eru gefin 13 spil, að öðru leyti gilda sömu reglur og um f jögra manna kanasta. í fimm manna kanasta draga menn sig saman. Þeir tveir sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.