Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 101

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 101
ÆVISAGA A. CONAN DOYLE 97 máttlitla. Kurteis við allar kon- ur, án tillits til stéttar eða stöðu.“ Charles Doyle hafði vonað, að sonur sinn yrði dugandi kaup- sýslumaður og reikningsglögg- ur: sem sé það, sem hann sjálf- ur var ekki. En þessi von varð ekki að veruleika; drengurinn hataði reikning. Eina bókin, sem Arthur virtist lesa, var Ivar hlú- járn. Hann var líka mesti áflogagikkur — og var það föð- ur hans undrunarefni, en móð- irin hafði gaman af, þegar sigurvegarinn kom allur útat- aður heim úr einhverri rimm- unni. Charles var nú orðið ljóst, að honum myndi ekki ætlaður neinn frami á sviði opinberra starfa. Á tuttugu árum höfðu laun hans ekki hækkað nema úr 220 pund- um í 250 pund. Að vísu fékk hann stundum allt að því hundr- að pund á ári fyrir málverk sín. Hann var húsameistari að menntun og teiknaði meðal ann- ars gosbrunninn við Holyrood- höll. En hvað var orðið af öll- um fögru framtíðardraumun- um? Charles Doyle gerðist fálátur og leitaði sér fróunar í sínum eigin hugarheimi. í augum f jöl- skyldunnar var hann orðinn síð- skeggjaður, framandi draum- óramaður. Hann hætti að mála skopmyndir, en sneri sér að dul- arfullum og jafnvel óhugnanleg- um viðfangsefnum. Og þenna þungbúna sumardag var hann einmitt að ljúka við eina slíka vatnslitamynd. # Hinn ungi læknir, Arthur Co- nan Doyle, læddist út í rökkr- inu til þess að fægja látúnsnafn- spjaldið, sem var fest á grind- verkið fyrir framan húsið hans. Margt hafði skeð síðan haust- ið 1876, þegar hinn klunnalegi piltur hóf nám við Edinborgar- háskóla og skelfdi fjölskyldu sína með því að lesa sögur Poes upphátt á kvöldin. Margir af prófessorunum við háskólann voru einkennilegir ná- ungar, en Josep Bell var þó kyn- legastur af þeim öllum. Hann var gamansamur á sína vísu og gæddur frábærri ályktunar- gáfu. Hann brýndi mjög fyrir stúdentunum, að þeir yrðu að nota augu og eyru, hendur og heila við sjúkdómsgreiningar. Arthur hafði þann starfa, að vísa sjúklingunum inn í lækn- ingastofuna. „Þessi maður,“ sagði Bell til dæmis, ,,er örfhentur skósmið- ur.“ Síðan þagnaði hann og horfði glottandi á hina undrandi stúdenta. ,,Þið sjáið, herrar mínir, slit- blettina á buxunum, þar sem skósmiðirnir hafa skóleistinn. Slitið er miklu meira hægra meg- in, af því að hann notar vinstri höndina til þess að berja leðr- ið.“ f annað skipti sagði Bell: „Þessi maður gljáir húsgögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.