Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 2

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 2
Til lesendanna. Vegna mikillar verðhækkunar á pappír og vaxandi prentunar- kostnaðar varð ekki hjá því kom- izt snemma á þessu ári að hækka Úrval í lausasölu úr 8,50 í 10 krónur. Fastir áskrifendur höfðu hinsvegar greitt árganginn fyrir- fram og sluppu því við hækkun á þessu ári. Þegar hækkunin var tilkynnt, var því heitið, að ein- hverjar ráðstafanir skyldu gerðar til að bæta kaupendum upp þessa hækkun. Fyrsta sporið í þá átt var stigið í næst síðasta hefti. Þá var byrjað á því að prenta „bókina" (30—40 síður i hverju hefti) með þéttara letri en annað lesmál heftisins og rúmast með því 20% méira á hverri síðu, en við það eykst lesmál hvers heftis um því sem næst 6%. Nú hefur áskriftarverð fyrir næsta ár verið ákveðið 52 krónur. Er það um 8% hækkun fyrir gamla áskrifendur, en fyrir þá sem hingað til hafa keypt Úrval i lausasölu er hækkunin aðeins 1 króna á ári eða tæplega 1%. Þegar þess er gætt, að lesmálið hefur aukizt um 6%, er hér raun- verulega um lækkun að ræða. Af ýmsum ástæðum hefur Úrval fram að þessu ekki lagt mikla áherzlu á að afla sér fastra á- skrifenda, en eigi að síður hafa allmargir kosið að kaupa það þannig. Nú eru þær ástæður að ýmsu leyti breyttar, og með því að ætla má, að Úrval hafi með árunum eignast stóran hóp kaup- enda, sem kaupa það' að staðaldri, þótt ekki hafi þeir verið fastir áskrifendur, hefur verið ákveðið að koma til móts við þessa kaup- endur og bjóða þeim þau hag- stæðu kjör, sem að framan greinir. Þetta er þó því aðeins hægt, að afgreiðslu- og innheimtukostn- aður vaxi ekki úr hófi fram með fjölgandi áskrifendum, og að ekki verði vanhöld á greiðslum. Þess- vegna hefur verið ákveðið, að á- skrift miðist einungis við áramót og greiðist fyrirfram. Allir áskrif- endur, nýir jafnt sem gamlir, verða þvi að greiða árgang 1951 áður en fyrsta hefti hans kemur út, í lok janúar. Áskrifendur í Reykjavík geta, ef þeir vilja, hi’ingt í 1174 og beðið um að árgjaldið verði sótt heim til sín. A Urval timaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, afgreiðsla Tjarnargötu 4, Pósthólf 365. — Verð í lausasölu 10 krónur. ÚTGEFANDI STEINDÓRSPRENT H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.