Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 118

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 118
114 ÚRVAL f jarlægð frá akrinum var prests- setur sveitarinnar. Campbell hélt nú til prestssetursins ásamt nokkrum af mönnum sínum. Ef hann fyndi nokkurt sönnunar- gagn, ætlaði hann að taka son prestsins fastan. Séra Shapurji Edalji, sem hafði verið prestur í sókninni í þrjátíu ár, var Indverji og til- heyrði sértrúarmönnum þeim, sem kallast Parsar. Þetta var nóg til þess að gera hann illa þokkaðan hjá sóknarbörnunum, enda litu þau á hann sem við- sjálsgrip. Hvernig hafði Parsi getað orðið prestur ensku þjóð- kirkjunnar? Enginn gat gefið skýringu á því. Shapurji Edalji hafði kvænzt enskri stúlku, Charlotte Stoneman, og elztur af þremur börnum þeirra var hinn tuttugu og sjö ára gamli Georg Edalji. Georg Edalji, sem var dökkur á hörund og með einkennilega útstæð augu, var málafærslu- maður í Birmingham. Klukkan rúmlega sjö á hverjum morgni fór hann með járnbrautarlest til skrifstofu sinnar í borginni og kom heim klukkan hálf sjö á kvöldin. Georg Edalji hafði ver- ið veiklaður í uppvextinum, en prýðilegur námsmaður. Hann hafði tekið ágætt próf í lögum og hlotið verðlaun. En gáfur þessa unga Indverja gerðu hann ennþá viðsjárverðari en föður- inn í augum almennings. ,,Hann er skrítinn,“ sögðu menn. ,,Hann hvorki reykir né drekkur. Það er eins og hann taki ekki eftir manni, þó að hann horfi beint á mann. Og hvernig var það ekki í fyrra skiptið?'1 Það var „fyrra skiptið", sem hafði komið orðrómnum á kreik. Fyrir mörgum árum, þegar Georg var í skóla, hafði mikið verið sent af nafnlausum bréf- um og mörg strákapör framin. Bréfin voru send til ýmissa manna og þar á meðal eitt til yfirkennarans í Walsall-mennta- skólanum. En séra Shapurji Ed- alji varð þó fyrir mestum skrá- veifum meðan á þessu gekk. Nafnlausum hótunarbréfum var laumað undir þröskulda og inn um glugga prestssetursins. Fals- aðar auglýsingar undir nafni prestsins, voru settar í blöðin. Rusli úr öskutunnum var stráð yfir garð hans í skjóli myrkurs. Og í eitt skipti var lykill, sem stolið hafði verið í menntaskól- anum, skilinn eftir á tröppum prestssetursins. Anson lögreglustjóri áleit, að Georg Edalji væri sökudólgur- inn, enda þótt ofsóknirnar beind- ust að miklu leyti gegn fjöl- skyldu hans. Presturinn and- mælti þessari f jarstæðu og leiddi rök að því, að Georg hefði ver- ið inni hjá foreldrum sínum, þeg- ar bréfunum var stungið undir hurðina. En lögreglustjórinn lét ekki sannfærast. Atgangur þessi hætti skyndi- lega í árslok 1895 og síðan var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.