Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 53

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 53
BROT 49 öllum tímum árs, og samt hef ég ekki hugmynd um hvað við tekur handan við þessa hæð, sem bænahúsið stendur á, þenna veg með búðirnar bak við þessi tvö birkitré. Allt samhengi er rofið. Ég er þreyttur. Það getur ekki verið annað, hugsaði hann, það hlýtur að vera merki um ofþreytu. Nú flautar lestin, en samt veit ég ekki hvað stöðin heitir. Það er skrítið, það er óþægilegt! Er ég útslitinn? Gamall? Hann hreyfði sig, 1 hendinni hélt hann á kvöldblaðinu, sem hann hafði verið að blaða í fyrir stuttri stundu. Hann lyfti því annars hugar og veifaði því fyr- ir framan sig eins og blævæng; lestin hægði á sér. Brautarmót, limgirðing, rautt verzlunarhús . . . Sockenbacka. Já, auðvitað! Sockenbacka. Og næsta stöð var Alberga, svo Kilo — vitanlega. Nú man ég allt. En á næsta augabragði varð hann hræddur. Hann reyndi að sjá fyrir sér leiðina á milli stöðvanna, það útsýni, sem átti eftir að mæta honum, og sem honum átti að vera svo velkunn- ugt. En hann sá ekkert fyrir sér. Meðan lestin hafði viðdvöl á stöðinni og molluhitinn í Tito Colliander er finni, en sá sem les sumar bækur hans án þess að vita það, gæti haldið, að þær væru skrifaðar af rússa. Hann er raunar fæddur í Pétursborg (1904). Faðir hans var i þjónustu keisarans, og fjöl- skyldan mun hafa unað sér vel í höf- uðborg hans. Seinna hefur Colliander tekið ástfóstri við hin karelsku landa- mærahéruð, þar sem rússneskir sið- ir og grízk-kaþólsk trú voru lengi viðloðandi. I bókum hans má einnig finna persónur, sem minna á rúss- neskar kristmyndir, og samúð og miskunnsemi eru, eins og hjá Ðosto- jevski, æðstar dyggða. Colliander gaf út fyrstu bók sína 1930, og hefur síðan gefið út fjölda bóka af óliku tagi og misjafnar að gæðum. Kunnastur er hann fyrir smá- sögur sínar og skáldsögur. Merkustu verk hans eru talin skáldsögurnar Korstáget og Förbarma dig. Hin. fyrri er áhrifamikil saga frá dög- um byltingarinnar, hin síðari hóg- vær, nærfærin lýsing á auðnuleys- ingjum við fátæka götu í Helsing- fors. En einnig í síðustu bók sinni, smásagnasafninu / áratal, kemur Colliander fram sem þroskaður, sjálf- stæður höfundur, einkum þegar um er að ræða að varpa ljósi á sálir í upplausn. Þessi bók ein skipar hon- um á bekk með fremstu höfundum finna, sem skrifa á sænska tungu. vagninum jókst, kvaldi hann sig í ákafri viðleitni til að fram- kalla þótt ekki væri nema svip- leiftur af endurminningu. En 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.