Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 96

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 96
92 ÚRVAL, Ef enginn hefur lokað þegar öllum stokknum hefur verið flett, veröur sá, sem næstur á að draga, að taka allan kast- stokkinn, ef hann getur lagt efsta spilið við einhverja sögn sína og meðspilara síns á borð- inu, eða ef hann hefur tvö (eða fleiri) samstæð spil við það á hendinni. Ef hann tekur það ekki, á næsti maður sama val. Ef hann tekur stokkinn, má hann leggja upp eins margar samstæður og hann vill, en verð- ur síðan að fleygja spili. Spil- inu lýkur, þegar einhver tekur ekki síðasta spilið, sem kastað er annaðhvort af því að hann vill það ekki eða getur það ekki. Áður en við snúum okk- ur að reikningshaldinu, skulu nefndar nokkrar fleiri reglur. Undir eins og spilari hefur fengið gefinn (eða dregið sér) rauðan þrist, verður hann að leggja hann á borðið fyrir framan sig eða meðspilara sinn og taka í staðinn spil úr stokknum, nema hann fái hann úr kaststokk, þá dregur hann ekki annað spil í staðinn. Rauð- ir þristar gefa aukavinning, en þeir teijast ekki sögn. Ef and- stæðingar hans aftur á móti leggja öll spil sín í einu á borð- ið, eða loka áður en hann eða meðspilari hans hafa getað lagt, kemur gildi þristanna til frádráttar sem tap. Svartir þristar (lauf og spaði) eru skæð vopn í kanasta. Ef spilari kastar af sér svört- um þristi, getur andstæðingur hans á vinstri hönd ekki not- fært sér kaststokkinn í þeirri umferð. Ef spilari kastar af sér lausaspili, frystir hann einnig kaststokkinn, ekki aðeins fyrir andstæðingum sínum, heldur einnig sér og meðspilara sínum. Má þá enginn taka kaststokk- inn nema hann hafi á hendinni hreina samstæðu (tvö samstæð spil) við efsta spilið í kast- stokknum og uppfylli að öðru leyti nauðsynleg skilyrði til að mega taka efsta spil úr kast- stokk. Lausaspil efst úr kast- stokknum má ekki taka, þó að fyrir séu á hendinni tvö lausa- spil. Það getur verið kænsku- bragð, að loka stokknum með lausaspili. Ef spilið, sem lagt er upp í loft eftir að gefið hef- ur verið, er tvistur, jóker eða rauður þristur, er kaststokkur- inn frystur frá öndverðu. Er þá næsta spil úr stokknum lagt of- an á, og spilið heldur áfram eins og ef einhver spilamannanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.