Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 135

Úrval - 01.12.1950, Blaðsíða 135
ÞrælahaJd þekkist enn. Framhald a£ 4. kápusíðu. þrsela í heiminum skipti enn milj- ónum. En auk þess eru ótaldar miljónir, sem bua við ánauð og átthagafjötra. I Suður-Ameríku búa t. d. hin- ir svonefndu peónar — en það eru snauðir bsendur — við ánauð. Þeir verða raunverulega þrælar landeigenda og veðlánara, ef þeir komast í skuld við þá. Margir stórjarðeigendur í Suður-Ameríku hafa allt að þúsund slíka nauð- ungarverkamenn. Hinir ánauðugu bændur eiga ekkert athvarf hjá yfirvöldunum, og ef þeir reyna að komst burtu, eru þeir venjulega teknir fastir með tilstyrk lögreglunnar og lok- aðir inni í einkafangelsum stór- bændanna. Suðurameríski peóninn veðsetur vinnu sína til að fá nógu stóran landskika til að fæða fjölskyldu sina. Hann verður að selja góss- eigandanum það sem er umfram brýnustu nauðþurftir. Verðið er fastbundið, svo að peóninn losnar aldrei úr skuldafjötrunum, og vextir hlaðast á skuldirnar. Þeg- ar hann deyr, flytjast eftirstöðv- ar skuldanna yfir á börnin, sem þá verða um leið ánauðug. Sameinuðu þjóðirnar hafa feng- ið þrælavandamálið til úrlausnar. Hinar fimmtíu og níu bandalags- þjóðir hafa verið beðnar að svara nokkrum mikilvægum spurningum varðandi hugsanlegt þrælahald í löndum sínum. Búizt er við, að samin verði einskonar frelsisskrá þræla, sem skuldbindur sérhverja bandalagsþjóð til aðútrýmaþræla- haldi innan landamæra sinna. 1 Bretlandi var árið 1839 stofn- aður félagsskapur til baráttu fyrir afnámi þrælahalds í heiminum, og nefnist hann British and For- eign Anti-SIavery Society. Þræla- hald hafði þá nýlega verið afnum- ið með lögum í brezka heimsveld- inu. Sá sem fyrst hóf baráttuna fyrir afnámi þrælahaldsins var brezki þingmaðurinn William Wil- berforce. Hann hóf baráttu sína 1787,þá tuttugu og átta ára gamall og hélt henni áfram í nærri fjöru- tíu ár. Árið 1807 vann hann fyrsta stórsigur sinn, þegar samþykkt voru lögin um afnám þrælahalds. En þau voru aðeins áfangi, því að þótt bannað væri að hneppa menn í þrældóm, var ekkert gert til að bæta fyrir það ranglæti, sem þegar hafði verið framið. Hann lifði ekki að sjá lokasig- ur baráttu sinnar. Leysingjalögin (Emancipation Bill) voru ekki staðfest fyrr en mánuði eftir dauða hans. Lögin mæltu svo fyr- ir, að öllum þrælum skyldi smám saman gefið frelsi. Börn innan til- tekins aldurs áttu að fá frelsi strax, en þrælahald fullorðinna átti að breytast í vist. Félagsskapur sá, sem fyrr var nefndur, hefur frá stofnun sinni haft eftirlit með ástandinu í brezk- um nýlendum, og hefur miklu góðu til leiðar komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.