Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 44

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 44
42 ■crval hafa verið öldum saman, hafa komið fyrir sjónir mér, en af ótta við það sem skeð gæti í framtíðinni hef ég að loknum lestri þeirra gefið þær eldguð- inum, og þegar eldurinn tók að nærast á þeim, gaus upp logi . . . óvenjulega skær, sterkari en náttúrlegur logi, eins og ljós frá sprengidufti . . .“ Spádóma sína setti Nostra- damus fram í ferskeytlum, sem mynduðu tíræða flokka (centur- ies). Árið 1555 komu þrír fyrstu flokkarnir út og þrem árum síð- ar sjö — alls 1000 vísur með spádómum um framtíðina. Við höfum þegar kynnzt einni vísu Nostradamusar og séð, hve stirfin og óljós hún er. En hann var neyddur til að yrkja þannig. Ef einhver óbreyttur Rússi hefði fyrir tveim árum sagt: „Stalin mun deyja áður en þetta ár er liðið,“ hefði spádómurinn að vísu rætzt — en jafnvíst er, að spámaðurinn hefði ekki þurft að kemba hærurnar. Eins mundi hafa farið fyrir Nostradamus. Árið 1709 skrifaði aðalsmað- urinn Guynaud um hann: „Spá- dómum hans og þrumunni er það sameiginlegt, að þau bresta á með brauki og bramli eftir að þau eru orðin að veruleika.11 Og þetta er einmitt ástæðan til þess, að mönnum hefur reynzt svo auðvelt að þekkja aftur at- burðina, sem hafa gerzt -—■ og svo örðugt að ráða í það sem Nostradamus sagði um fram- tíðina. Hafi Nostradamus verið vin- sæll sem læknir, varð hann það ekki síður sem spámaður og stjörnuspekingur. (Kaþólska kirkjan hafði þá ekki enn for- dæmt stjörnuspekina eins og galdratrúna). Allir leituðu til hans — jafnvel drottningin, Katrín af Medici, gerði boð fyrir hann. Hafi Nostradamus séð fyrir hin hörmulegu örlög barn- anna hennar sjö, þá þagði hann um það, en lét sér nægja að segja, að allir prinsamir myndu verða konungar — sem og varð. Ekki leið á löngu áður en eftirlíkingar og stælingar á rit- um Nostradamusar fóru að> koma út og nafn hans var mis- notað á margvíslegan hátt. Jafn- vel enn í dag má finna í forn- bókaverzlunum töfra- og spá- dómsbækur með nafni Nostra- damusar yfir þvera forsíðuna. Nostradamus dó árið 1566 og hafði (að sjálfsögðu) sagt fyrir um dauða sinn í minnstu smá- atriðum. Hér á eftir verða spádómar Nostradamusar raktir nokkru nánar eftir því sem rúm leyfir. Vísnaflokkar hans fjalla næst- um eingöngu um sögu Frakk- lands. Nöfn og ártölu eru sjald- an gefin, en hann notar oft við- urnefni eða gælunöfn um sögu- legar persónur framtíðarinnar. Byltinguna kallar hann „Le commun advenement“ — sem getur þýtt koma almúgans —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.