Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 8

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL manna voru mestar, komu 1.200.000 innflytjendur til Ame- ríku á ári. Á undanförnum ár- um, segir í grein í tímaritinu Fortune í fyrra, hafa álíka margir Ameríkumenn flutt í út- borgir árlega. Með útborgunum er átt við hverfi þar sem fjöl- skyldurnar búa, en heimilisfeð- urnir sækja flestir atvinnu sína til stórborgarinnar. Ibúar í þess- konar útborgum eru nú helm- ingi fleiri en árið 1934. Þær draga fólkið til sín í vaxandi mæli, einkum unga fólkið. „Verða Bandaríkin um síðir ein allsherjar útborg?“ spyr For- tune. Hinar stóru keðjuverzlanir og vöruhúsin hafa fyri’r sitt leyti svarað spurningunni. Þau flytja út á opin svæði fyrir utan út- borgirnar. Litlu máli skiptir hvort íbúðarhús eru í nágrenn- inu eða ekki. Mestu máli skipt- ir, að nóg sé af bílastæðum. Verzlun, sem ekki hefur nein bílastæði í nánd við sig, er illa sett. Táknrænt var samtal, sem ég átti við forstjóra stórrarmat- vöruverzlunar í borginni Superi- or. Lega búðarinnar var hin á- kjósanlegasta í gömlum skiln- ingi: hún var á horni tveggja helztu gatna borgarinnar. Verð- lagið var samkeppnisfært og vöruúrvalið mikið — en salan fór minnkandi. ,,Fólk getur ekki lagt bílum sínum hér fyrir utan,“ sagði forstjórinn. ,,Það ekur heldur til búðar í úthverfi þar sem það get- ur lagt bílnum. Við fáum við ekkert ráðið. Búðin okkar ligg- ur of ,,centralt“, það er hvergi rúm fyrir bílstæði.“ Sá staður, sem í gær var eftir- sóttur verzlunarstaður, er í dag fjötur um fót hverri verlzun sem þar er. Frjálst, opið svæði — það er segullinn, sem verzlunarmenn dragast að nú. Fyrsta skilyrðið er að hafa bílstæði, þá verða öll önnur vandamál auðleystari. I útborgunum kringum New York má nú sjá öll hin stóru verzlunarhús. Eitt þeirra hefur jafnvel lokað stórverzlun sinni í hjarta New Yorkborgar. Verzl- unin er að flytjast út úr borg- inni — það er betra að fylgja þróuninni af frjálsum vilja, meðan hægt er að gera það sam- kvæmt áætlun, heldur en að gera það seinna, þegar þverr- andi sala knýr menn til þess. En það eru ekki aðeins neyt- endurnir og búðirnar, sem flýja þrengslin og umferðaröngþveit- ið í hjörtum stórborganna. Skrifstofur eru farnar að koma á eftir: tryggingaskrif stof ur, heildverzlanir . . . Og jafnvel verksmiðjur líka. Samfærsla byggðarinnar var einu sinni afleiðing frumstæðra flutningsskilyrða: verksmiðjur þurftu að vera nálægt höfnum og járnbrautum. En nú eru veg- irnir orðnir aðalflutningaleiðin. Verksmiðjurnar þurfa líka bíla- stæði, á sama hátt og skrifstof- ur og verzlanir. Eina lausnin er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.