Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 103

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 103
KONUNGUR FJALLANNA 101 dráttinn. Brennandi þorsti sæk- ir á mann, og það er ómögulegt að slökkva þann þorsta með bráðnum snjó eða klaka. Maður fær höfuðverk og slæmsku í hálsinn, manni verður flökurt og matarlystin hverfur. Ekki má heldur gleyma svefnleysinu; brezku leiðangursmennirnir urðu að taka svefnpillur, þegar komið var upp í ákveðna hæð. Það er kannske „þriðja lung- anu“ mínu að þakka, að mér leið alltaf vel, ef ég hafði nóg að starfa. Ég þurfti að hafa eftirlit með öllum útbúnaði, sjá um að tjöldin væru í lagi og bræða snjó, svo að hægt væri að laga heita drykki. Það er nauðsynlegt að hafa nóg að gera — það örvar blóðrásina, þegar maður verður máttfarinn af hinni miklu hæð. Ég býst við að það hafi varnað því að ég fengi höfuðverk og uppsölu. Og ég þurfti aldrei að taka inn svefnlyf. Fyrstu vikuna, sem við Hil- lary vorum saman, bárum við léttar byrðar úr aðalbækistöðv- unum upp eftir f jallinu, eða að- stoðuðum aðra burðarmenn á hinni erfiðu leið upp ísruðning- inn. Jafnframt voru aðrir flokk- ar að verki fyrir ofan okkur. Þeri fóru sömu leiðina og Sviss- lendingarnir höfðu farið um haustið og reistu bækistöðvar alveg upp að Suðuröxlinni. Hinn 20. maí var forustuhópurinn reiðubúinn að halda yfir á sjálfa öxlina. Svisslendingarnir höfðu skilið eftir allmikið af rnatvælum og útbúnaði í fjórðu bækistöðinni, og þegar ég hafði krafsað dá- lítið í snjónum, fann ég birgð- irnar. Raunar urðu leifar af birgðum Svisslendinganna okk- ur að miklu gagni á allri leið- inni — allt frá eldiviðnum, sem þeir höfðu skilið eftir í aðal- bækistöðinni, til súrefnisgeym- anna, sem við fundum skammt fyrir neðan fjallstindinn. Loks var komið að lokabar- áttunni. Samkvæmt áætluninni áttu þeir Bourdillon og Evans að fara fyrst upp á Suðuröxlina, ásamt Hunt og nokkrum Sérp- um, sem skyldu vera þeim til aðstoðar. Daginn eftir, meðan þeir voru að gera tilraun til að klífa tindinn, áttum við Hil- lary að halda sömu leið, ásamt þeim Lowe og Gregory og átta beztu Sérpunum. Bourdillon og Evans áttu að halda frá áttundu bækistöðinni á Suðuröxlinni og klífa eins hátt og þeir gætu — alla leið, ef mögulegt væri; en það voru 3300 fet frá öxlinni upp á tind- inn. Á þeirri leið var engin bækistöð, og það myndi vera frábært afrek, ef þeir kætu klif- ið tindinn og komizt til baka samdægurs. Það var engu hægt að spá um hvort þeim tækist það. Hunt ofursti kallaði þessa tilraun aðeins „könnunarleið- angur“. Ef þeim tækist ekki að kom- ast upp á tindinn, áttum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.