Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 6

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 6
4 ÚHVAL Chicago. Á frjálslegan, amerísk- an máta hafði verið stofnað til smáveizlu eftir kvöldverðinn: nokkrir vinir og nágrannar gest- gjafa okkar komu til að spjalla saman yfir glasi af víni. Aður en við borðuðum, höfðum við ekið um Park Forest til þess að sjá hvernig nýtízku amerísk útborg lítur út. Bygging þessarar útborgar var verk eins byggingameistara, sem hafði komizt á þá skoðun, að slíkt væri gróðavænlegra verkefni heldur en að reisa enn einn skýjaklúfinn í miðri Chi- cago. Hann hafði keypt víðáttu- mikið engja- og skóglendi langt fyrir utan Chicago, látið byggja þar nokkur þúsund einnar hæð- ar einbýlishús, flest af sömu gerð, og selt þau jafnóðum. Nýtt bæjarfélag hafði risið þarna upp á skömmum tíma, félagslega samstætt (embættismenn, verzl- unarmenn og menntamenn) og samstætt að því er snerti lifn- aðarhætti og lífsviðhorf fólks- ins. Bílskúr við hvert hús og bíll í eða fyrir utan hvem skúr, flestir tvílitir, af þessa árs fram- leiðslu. ,,Það er hálfgerður kot- ungsbragur á okkur sem stend- ur,“ hafði gestgjafi minn sagt þegar hann ók okkur heim af járnbrautarstöðinni. „Bíllinn okkar er einlitur.“ Sjónvarps- loftnet á næstum hverju húsi. Breiðar götur milli húsarað- anna. Nýtízku skóli, aðeins ein hæð, bjartur og rúmgóður með stórum gluggum og grænum grassléttum allt í kring. Og auð- vitað stórt verzlunarhverfi úti á sléttunni; feiknastór vöruhús, matvælahallir (supermarkets) og sérverzlanir af öllu tagi með stórum bílstæðum allt í kring. Þarna var hægt að kaupa allt milli himins og jarðar, enginn þurfti lengur að aka til Chicago til að verzla. Hingað gat mað- ur ekið í bílnum sínum, maður þurfti ekki tímunum saman að leita að bílstæði, maður gat flutt vörurnar heim í bílnum sínum, en hvorugt er hægt í Chicago. „Þetta er auðvitað lausnin á vandamálum stórborgarlífsins,“ sagði einn gestanna. „I borginni er ekki hægt að búa, allra sízt með konu og börn. Við flytj- um f jölskyldurnar út í sveit, og skólar, verzlanir, bíó og veit- ingahús flytja á eftir. Borgin verður í æ minni stíl staður til að búa í — nema fyrir einhleyp- inga. Hún er til að vinna í — en hérna útfrá lifum við. Borgin hefur senn lokið hlut- verki sínu sem bústaður. Fyrr á tímum var hún nauðsyn, eina hugsanlega lausnin á ýmsum vandamálum. Á miðöldunum voru borgirnar menningar- og verzlunarmiðstöðvar. Þar var tekið á móti vörum úr sveitun- um og frá f jarlægum löndum og þar buðu handverksmenn borg- anna vaming sinn. Þar voru unnin ýmiskonar stjórnarstörf. Og þar hlaut fólkið vernd á stríðstímum, bak við volduga borgarmúra og virkisturna. Iðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.