Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 64

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 64
62 ■orval áfram. „Og þrátt fyrir allar heimilisvélarnar verður hann að kvöldi að taka til höndum við hvert það heimilisverk, sem ekki var lokið við um daginn. Þar á ofan verður hann að sjá elskunni sinni fyrir afþreyingu og skemmtunum til að bæta henni upp ,,fangalífið“ við heimilishaldið, sem hann strit- ar baki brotnu við að halda gangandi. Við höldum hér í Bandaríkjunum að jöfnuður ríki í hjónaböndum okkar, en jöfnuðurinn er fólginn í því einu, að konan tekur jafn- mikið og maðurinn gefur. Hér í Evrópu gefa konurnar mönnum sínum það sem ame- rískar konur veita mönnum sínum ekki: öryggiskennd og vitund um það, að þeir séu húsbændurnir á heimilinu. Hvorttveggja er manninum nauðsynlegt." í evrópskum fjölskyldum er hlutverk konunnar að annast heimilishaldið, ala upp börnin og sjá til þess að maðurinn sé hamingjusamur. Þetta er keppi- kefli hennar og stolt í lífinu. Hún er ekki svo mjög frábrugð- in kynsystur sinni í Ameríku í því hvernig hún leysir verk sitt af hendi, heldur í hinu, með hvern- ig hugarfari hún vinnur það. Á fundi í félagi, sem kon- ur hermanna hafa með sér á herstöð einni 1 Englandi, spurði ég brezkar og amerískar konur í hverju þeim finndist þær frá- brugðnar hvor annarri. „Einkum í því hvernig við' komum fram við menn okkar,“ sagði ensk kona. „Kannski er það vegna þess hvernig við er- um aldar upp. Þegar faðir minn kom heim úr vinnunni, settumst við öll að tedrykkju. Svo gat hann farið í krána eða hitt vini sína, en mamma var heima til að koma okkur krökkunum í rúmið. Seinna borðuðu þau mamma og pabbi ein saman kvöldverð. Við hjónin erum meira saman og vinnum meira saman en foreldrar mínir, en mér finnst enn, að maðurinn hafi rétt til að vera með vin- um sínum að loknu dagsverki, ef hann vill, en þurfi ekki að sinna heimilisstörfum eða hátta börnin. Hann þarf að fá tæki- færi til að lyfta sér upp.“ „Ég veit alveg við hvað þér eigið,“ sagði amerísk eiginkona og brosti skilningsfullu brosi. „Þessvegna gef ég Harry allt- af frí eitt kvöld í viku.“ „Þarna kemur það,“ sagði enska konan. „Þér gefið honum eitt kvöld frí. Ég tel ekki, að það sé mitt að gefa. Það er hans að taka — þó að ég verði að segja, að hann geri það næstum aldrei.“ Fyrrverandi majór í banda- ríska hernum, sem kvæntist ít- alskri stúlku fyrir f jórum árum og stundar nú borgaralega at- vinnu í Frankfurt, sagði við mig: „Amerískar konur tala um jafnrétti, en evrópskar kon- ur sýna í verki hvað raunveru-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.