Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 3

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 3
REYKJAVlK 4. HEFTI 1955 14. ÁRGANGUR Einkenni bíiaaldarinnar: Fólkið ílýr stórborgirnar. Stórhorgin er orðin úrelt. Grein úr „Vi“, eftir Nils Tbedin. VIÐ vorum flækt í umferðar- bendu, sem virtist án upp- hafs og án endis. Fyrir framan okkur, aftan okkur og til beggja hliða stóðu bílar og einhver upp- gjafarsljóleiki virtist hafa hel- tekið alla bílstjórana. Og því ekki: með flauti eða öðrum ólát- um mundu þeir engu fá áork- að, það mundi aðeins bera vott um smekkleysi og slæmar taug- ar. Við vorum lokuð inni í um- ferðinni og umferðin var lokuð inni í hinum þröngu götum Bost- onborgar. Áfangastaður okkar var að- eins örfáa kílómetra framund- an. Klukkan var 15 mínútur yfir ellefu og klukkan tólf átti flug- vélin okkar að fara til New York. Hún mundi áreiðanlega ekki bíða eftir tveim sænskum farþegum, sem sátu fastir í tregðufullri, endalausri bílabið- röð. Ég sat sem á nálum, óró- legur og gramur. Slæpingjarnir á gangstéttunum lölluðu á- hyggjulausir framhjá og hurfu brátt úr augsýn framundan. Það hefði verið eins gott að fara gangandi til flugvallarins! Einhverstaðar langt í f jarska heyrðist í flautu umferðarlög- reglunnar. Það fór kippur um umferðarþvöguna, bílarnir runnu af stað, þeir sem ekki voru nógu fljótir, fengu óþolin- mótt flaut í bakið. Allur hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.