Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 69

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 69
ÞAR SEM FAÐIRINN ER LEIKBRÓÐIR BARNANNA 67 ®ða inn 1 landið þar sem þeir liafa skipti á fiski og grænmeti. Konurnar halda sig heima í þorpinu eða safna villtum ávöxt- um í útjaðri þess. Karlmennirn- ir vinna erfiðustu störfin, en þess í stað hvíla þeir sig um miðjan daginn meðan kvenfólk- ið búsýslar. Fjölskyldan líkist í fljótu bragði evrópskri fjölskyldu. Fólk giftist og menn búa við einkvæni, nema ættarhöfðing- inn, sem hefur leyfi til að eiga fleiri konur. Hjónabandið er varanlegt samband, sem skuld- bindur báða aðila til trúmensku í kynlífi og felur í sér sjálfstætt heimilishald. Jafnrétti ríkir milli hjónanna. Allur bústofn, inni og úti, er séreign. Maðurinn á kofann, jörðina, húsdvrin (sem eru næstum eingöngu grís- ir), bátana, verkfærin, netin, spjótin, ýmsa skartgripi, sem notaðir eru við hátíðir og mikil- vægar trúarathafnir. Konan á klæðnað sinn, sem einkum eru handunnin lendarklæði og pils, að jafnaði á hún 15 til 20 slíkar flíkur í ýmsum litum; einnig á hún vatnsílátin og ýmsa aðra húsmuni. Fráburgðið er fjölskyldulífið því sem tíðkast hjá okkur að því leyti, að móðirin og ætt hennar er hinn ráðandi aðili samfélagsins. Skyldleiki og erfð- ir eru aðeins rakin í móðurætt. Bömin teljast til ættar móður- innar. Drengir erfa virðingar- stöður móðurbræðra sinna og móðurbróðirinn er höfuð fjöl- skyldunnar. Eignir hans ganga að erfðum til systurbarn- anna. Tengsl föðurins við börnin eru því mjög einkennileg. Eyja- skeggjar hafa ekki hugmynd um hlutdeild hans í frjóvgun- inni; þeir trúa því, að börnin séu sem örsmáir andar látin í kvið móður sinnar og geri það andi einhvers látins ættingja hennar. Sú goðsögn er svo falleg, að rétt er að lofa lesendum að heyra hana: Eftir dauðann fer sálin til Tuma, eyjar hinna dauðu, þar sem hún lifir sæl í eilífri æsku. Þegar sálin, Ba- loma, sér, að hár tekur að vaxa á hörundi hennar og að höfuð- hárin taka að grána, eða húð- in verður hmkkótt, gerir hún sér lítið fyrir og skiptir um ham og endurfæðist ung og frísk með svarta lokka og slétt hörund. Um síðir getur andinn orðið þreyttur á hinum sífelldu ham- skiptum og vaknað hjá honum löngun til að lifa aftur á jörð- inni, þ. e. Trobriandeyjunum. Hann tekur þá að yngjast og heldur því áfram unz hann er orðinn eins og ófætt barn. ,,Andabarnið“ berst nú með öldum hafsins heim að strönd eyjunnar, þar sem menn greina andabörnin í fjarska sem hvíta falda á öldunum. Eyjaskeggjar segja, að þeir geti á nætumar heyrt harmsöng hinna ófæddu, „Úa, úa“, í nið hafsins og þyt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.