Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 74

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL ■brjósti og þá um leið nánum, líkamlegum tengslum við móð- urina, situr það eftir með ófull- nægða þörf, og þegar svo kyn- hvötin vaknar með gelgjuskeið- inu, getur hún samsamast þess- ari ófullnægðu þörf úr frum- bernsku eftir líkama móðurinn- ar. Á unglinginn geta þá sótt draumar og hugmyndir, sem hann skelfist, og sem orsaka sjúklega sektartilfinningu og torvelda honum náttúrleg kynni af stúlkum. Þetta er þó aðeins önnur hlið duldarinnar. Hin er sú, að vegna valda- aðstöðu föðurins, og einnig vegna þess, að drengnum finnst faðirinn „keppinautur" þegar um er að ræða löngun hans til að halda hinum nánu tengslum við móðurina, verða tilfinningar drengsins í garð föðurins tví- bentar (ambivalent): annars- vegar ást og aðdáun, hinsvegar ótti og hatur. Óvildina, sem drengurinn vill ekki viðurkenna fyrir sjálfum sér, bælir hann niður, en til þess að geta haldið þessum tilfinningum niðri, þarf mikla sálarorku, sem ella hefði mátt nota í jákvæðum tilgangi. Þessar niðurbældu óvildartil- finningar geta auk bess leitað sér útrásar í margskonar tauga- veiklunareinkennum. Ödipus- duldin hefur verið skýrð þannig á alþýðlegu máli, að hún sé nið- urbæld ósk um að drepa föð- urinn og giftast móðurinni. Hjá Trobriöndum er enginn grundvöllur fyrir óvild í sam- búð föður og sonar, þar eð hlut- verk föðurins er aðeins að vera vinur og félagi og hjálparhella barnsins, en valdið lagt í hendur móðurbróðurins. Með því að barnið ákveður sjálft hve lengi tengsl þess við heimilið vara og með því að líf þess á gelgju- skeiðinu er sérlega frjálst, skap- ast ekki þeir árekstrar milli föð- ur og sonar, sem algengir eru hjá okkur. Þörf barnsins fyrir náið samband við móðurina er auk þess fullnægt. En seinna á ævi barnsins kemur til sögunn- ar ströng bannhelgi, sem skilur að bróður og systur. Malinowski telur sig hafa gengið úr skugga um, að Ödipusduld sé óþekkt fyrirbrigði í fjölskyldum Tro- brianda, en að annað form hennar megi merkja í þjóðsög- um og draumum fólksins sem fjandsamlega afstöðu til móð- urbróðurins og kynórabland- innar afstöðu til systurinnar. Þessi afbrigðilega Ödipusduld virðist þó miklu veikari en í ættföðurlegum þjóðfélögum, og er skýring Malinowskis sú, að duldin sé hjá Trobriöndum bundið við aðiía, sem eru fjar- skyldari, og sé því ekki hlaðin jafnsterkum tilfinningum. Þetta út af fyrir sig er næg ástæða til að ætla, að minna sé um geðræna sjúkdóma hjá Trobriöndum en okkur, en ýms- ar fleiri ástæður eru til þess að vænta megi betri geðheilsu meðal þeirra. Svo heppilega vill til, að unnt hefur verið að bera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.