Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 105

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 105
KONUNGUR FJALLANNA íoa Við lágum allan daginn í tjöldunum og reyndum að halda á okkur hita með því að drekka te og kaffi, súpu og sítrónu- safa. Ég fór oft út og horfði upp til fjallsins. Næstu nótt var líka slæmt veður. Ég lá og hlustaði á þyt- inn í vindinum og sagði við sjálfan mig: „Það verður að lygna. Þetta er sjöunda Ever- estferðin mín. Ég er hrifinn af Everest, en sjö ferðir er nóg. Við verðum að komst upp á tindinn. Það verður að tak- ast . . .“ # 28. maí . . . Það var líka 28. maí, þegar við Lambert gerðum síðustu tilraunina. En nú vorum við sem svaraði einni dagleið neðar í fjallinu; einum degi seinni. Einu ári seinni. I birt- ingu var enn hvasst, en klukk- an átta fór að lygna. Við litum hvor á annan og kinkuðum kolli. Við ákváðum að gera tilraun- ina. Rétt fyrir klukkan níu lögðu þeir Lowe, Gregory og Sérpinn Ang Nyima af stað, hver með 40 punda byrði og súrefnis- geyma til öndunar. Um klukku- stund seinna lögðum við Hillary upp og bárum um 50 pund hvor. Ætlunin var að aðstoðarmenn- irnir væru búnir að höggva spor x fönnina, þannig að við gætum farið okkur hægt og komizt hjá að þreyta okkur um of. Eins og gert hafði verið ráð fyrir, gerðu sporin, sem höggv- in höfðu verið í fönnina, okkur auðveldara að klífa brattann, og um hádegið vorum við búnir að ná félögum okkar. Við kom- umst þangað, sem Hunt og Sérp- inn höfðu verið tveim dögum áður, og þar fundum við tjald, matvæli og súrefnisgeyma, sem þeir höfðu skilið eftir. Við urð- um nú að bæta þessu á okkur og eftir það bárum við 60 pund hvor. Fjallið varð brattara og okk- ur miðaði lítið áfram. Fönnin varð dýpri og við neyddumst aftur til að höggva spor í hjarn- ið. Það var hlutverk Lowes, og hann fór fremstur með öxina, en við hinir fylgdum á eftir. En klukkan tvö vorum við orðn- ir svo þrekaðir, að við ákváð- um að reisa tjaldið í skióli und- ir hamrabelti. Félagar okkar þrír flýttu sér að kveðja okkur og óskuðu okkur góðs gengis, og héldu síðan aftur niður fjallið. Við Hillary vorum nú tveir einir í 27.900 feta hæð, en bæki- stöð hafði aldrei verið reist í svo mikilli hæð fyrr. Við strit- uðum fram í myrkur við að höggva til sléttan flöt fyrir tjaldið, en okkur tókst það ekki betur en svo, að annar helming- ur tjaldgólfsins var hærri en hinn. Síðan áttum við í miklu basli með gaddfreðið tjaldið og bönd- in. Við vorum fimm sinnum lengur að öllu en neðar í fjall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.