Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 54

Úrval - 01.08.1955, Blaðsíða 54
52 ÚR VAL er áttu þarna heima. Þessir menn voru síðar handteknir, játuðu á sig sökina og voru dæmdir í ævilangt fangelsi. Eitt sinn gerðist það í Cook- townhéraði, N.-Queenslandi, að einhver óþekktur maður rændi gulli úr gullnemaþorpi við Pal- merá. Slóð hans var rakin þar til skýfall þurrkaði út öll um- merki. Lögreglan hætti þá eft- irförinni og lögreglumaðurinn og aðstoðarmaður hans sneru aftur til Cooktown. Tíu dögum seinna var blökku- maðurinn, sem rakið hafði slóð gullræningjans sendur á póst- húsið í Cooktown í erindum lög- reglunnar. Hann kom aftur um hæl með miklum asa og sagði þá frétt, að hann hefði fundið spor nærri pósthúsinu, er væru ná- kvæmlega eins og spor gullræn- ingjans; samskonar hlífðarjárn voru á hælunum eins og hjá gullræningjanum. I fylgd með lögreglumönnum fór blökkumaðurinn á staðinn þar sem hann hafði rekizt á sporin, og þaðan rakti hann slóðina til gistihúss eins í um þrjú hundruð metra fjarlægð. Lögreglan fann manninn í her- bergi hans, þar sem hann beið eftir komu strandferðaskips, er átti að fara frá Cooktown um kvöldið! Hann var tekinn til yfirheyrzlu og leitað í farangri hans, og fannst gullið þar falið í fatnaði mannsins. Fékk hann sjö ára fangelsi fyrir gullránið. Ferilskyggnir blökkumenn hafa, auk þess að hjálpa lög- reglunni við að upplýsa glæpi, einnig bjargað mannslífum svo hundruðum skiptir — körlum, konum og börnum, sem hafa villzt í kjarrskógunum og ella verið bani búinn. Þegar ferilrekjarnir eru ekki að starfa að sérgrein sinni, hafa þeir á hendi ýmiskonar snattstörf við lögreglustöðvarn- ar, eins og t. d. að gæta hesta (víðast er löggæzlan þarna framkvæmd á hestbaki) og sjá um hesthúsin. Laun þeirra eru ekki há, á mælikvarða hvítra manna, en þeir lifa einföldu lífi og leggja lítið í kostnað í því efni, svo að launin eru „stór- fé“ í þeirra augum og þeir leggja árlega fyrir talsvert fé, jafnvel á mælikvarða hvítra manna. Ó. iSv. þýddi. d d d Dyrabjöllunni hjá frú Jensen er hringt og hún fer til dyra. Fyrir utan er maður, sem spyr, hvort hún vilji ekki láta eitt- hvað af hendi rakna til hins nýstofnaða drykkjumannahælis. Frú Jensen bítur á jaxlinn og segir byrst: „Jú, þið getið fengið Jensen!" — Storm-Petersen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.