Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 7

Úrval - 01.10.1955, Blaðsíða 7
SKÖPUNAR-„UNDRIÐ' þótt sjálfsagt sé að geta þess, að um hana eru þeir hvergi nærri á einu máli. Ef þér viljið vita um nýjustu kenningar í þessu efni, ráðlegg ég yður að lesa mjög athyglisverða bók eftir Hoyle, sem heitir Uppruni og eðli alheimsins1. Þar er að finna ýmsar nýstárlegar upplýs- ingar, svo sem þær, að í heim- inum séu stöðugt að verða til atóm, við einskonar ,,sísköpun“. Þar má einnig sjá, að hinar gömlu kenningar um uppruna jarðarinnar — frá Laplace2 til nýlegri kenninga Jeans3 — finna ekki lengur náð fyrir aug- um stjörnufræðinga. Kenning Jeans var sú, að jörðin hefði rifnað út úr sólinni fyrir áhrif stjörnu, sem fór nærri sólu. Sú stjarna hafi vald- ið því sem kalla mætti stórkost- lega flóðbylgju á sólinni. En samkvæmt kenningu Hoyles er jörðin alls ekki dóttir sólarinn- ar! Hún varð til við sprengingu stjörnu. Loftskýin, sem þessi sprenging myndaði, lentu í að- dráttaraflssviði sólarinnar og þéttust í plánetur, og er jörðin ein af þeim. Auðvitað er ég ekki dómbær um þessar kenningar. Líffræðin er sannarlega nægilegt viðfangs- efni fyrir mig! Við skulum því, með yðar samþykki, gera ráð fyrir að jörðin sé til, og að hún 1 Er til á íslenzku. - Franskur stjörnufr. (1749-1827). 3 Brezkur stjörnufr. (1877-1946). kunni að hafa orðið til úr stjörnu, segjum fyrir tveim eða þrem þúsund milljónum ára. En hvernig svo sem jörðin hefur orðið til, er víst að einu sinni fyrir ævalöngu var hún glóandi heit: allt of heit til þess að nokkurt líf gæti þrifizt á yfir- boi’ði hennar, eða að minnsta kosti frymislíf (protplasmic life) eins og við þekkjum það — og við höfum ekki rétt til að tala um neina aðra tegund lífs. Sjálfkviknun Iífs? I rás tímans kólnaði jörðin smámsaman, unz líf birtist á henni. Hvað gerðist? Sú spurn- ing er viðfangsefni líffræðings- ins. Spurning, sem við verðum að leita svars við. Lífið á jörð- inni er að minnsta kosti 1500 milljóna ára gamalt, og telja má víst, að fyrstu lífverurnar hafi verið örsmáar, einfaldar að byggingu og mjög viðkvæmar. Óhugsandi er að af þeim hafi getað myndazt steingervingar. Rannsóknir á steingervingum geta því ekki gefið okkur neinar gagnlegar upplýsingar um þess- ar smáverur. Við verðum að láta okkur nægja tilgátur um upp- runa fyrstu lífveranna á jörð- inni. Og það er enn erfiðara að setja fram slíkar tilgátur fyrir það, að við þær aðstæður sem nú ríkja kviknar líf aldrei sjálf- krafa. Enginn maður hefur nokkru sinni séð lífveru, jafn- vel ekki af frumstæðustu gerð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.