Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 11

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 11
SKÖPUNAR-„UNDRIÐ" 9 tæki árstíðabreytingum. Aðrir telja sig hafa greint þar merki blaðgrænu. Ég ætla ekki að ger- ast svo djarfur, að leggja dóm á þessi atriði, þeim mun síður sem stjörnufræðingar eru þar ekki á einu máli. Mitt hugboð er þó, að enn skorti traustar sannanir fyrir því að líf sé á Mars. En ef við förum út fyrir sól- kerfi okkar, horfir málið öðru- vísi við. I vetrarbraut okkar eru fjölmörg sólkerfi — hundrað þúsund að minnsta kosti, að áliti Hoyles; auk þess erstjörnu- kerfi okkar — vetrarbrautin — aðeins eitt af milljónum stjörnu- kerfa, sem byggja rúm alheims- ins. Úr því að til er slík mergð sólkerfa — og þá um leið plán- eta — eru allar líkur til að byggilegar plánetur séu fleiri en tölum verða taldar. En þegar ég segi ,,byggilegar“ á ég ekki þar með við að þær séu í raun og veru byggðar. Ekki er með öllu óhugsandi, ef einhver af plánetunum í sól- kerfi okkar — eða jafnvel í vetrarbrautinni — eru byggðar lífverum sem líkjast manninum, að okkur takist með ljós- eða radiomerkjum að komast í sam- band við þær. En meðan slík sannindamerki skortir verðum við að láta okkur nægja bolla- leggingar og tilgátur um tilveru slíkra lífvera. Sannleikurinn er sá, að hvert sem við snúum okkur, mætir okkur sama skelfilega spurning- in — spurningin um uppruna lífsins. Meðan við vitum ekkert um tilurð lífsins á jörðinni, eða um eðli þess ástands, sem ríkti þegar lífið varð til, getum við ekkert fullyrt um útbreiðslu lífsins í alheiminum. Ef lífið er „eðlis-efnafræðilegt krafta- verk“, tilviljun, sem óskiljan- lega litlar líkur voru til að gerðist nokkurn tíma, gætum við ályktað, að líf hafi aðeins orðið til á jörðinni. Ef lífið er „yfirskilvitlegt kraftaverk“, eins og Lecomte du Nouy held- ur fram, þá getum við ekki einu sinni getið okkur til um fyrirætlanir hins „Yfirskilvit- lega Orsakavalds" — þ. e. skap- arans — sem hefði eins getað látið sér til hugar koma að tak- marka lífið við eina plánetu eins og að dreifa því út um geim- inn. Ef lífið er fyrirbrigði sem sennilegt, nauðsynlegt eða óum- flýjanlegt var að yrði til við sér- stakt ástand, sem ríkti eða rík- ir á tilteknu skeiði á þróunar- ferli plánetanna, þá höfum við rétt til að álykta, að slík skil- yrði hafi verið eða séu víðar en á jörðinni. Ef þér viljið vita mitt álit, þá hallast ég helzt að þeirri skoðun, að líf sé til á mörgum plánetum öðrum en jörðinni. Takið eftir að ég segi „líf“, en ekki „menn“. Að því er ég bezt fæ séð, er engin ástæða til þess að lífið hafi þróazt nákvæmlega eins á öllum plánetum, þ. e. að á þeim öllum hafi orðið til jurt- ir og dýr svipuð þeim, sem við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.