Úrval - 01.10.1955, Side 24

Úrval - 01.10.1955, Side 24
Fréttabréí frá Shanghai í desember 1954. Kínverskir kapítalistar í kröfugöngu. Úr „Handelsblatt", Dtisseldorf, eftir Pierre Frederix. T hinni miklu skrúðgöngu, sem gekk um götur Pekingborgar á 5. afmælisdegi kínverska al- þýðulýðveldisins, gat að líta æði sérkennilegan hóp: það voru kínverskir kapítalistar, sem þar fylgtu liði. Og þeir gerðu síður en svo tilraun til að leyna stétt sinni; þeir báru kröfuspjöld, sem á var letrað stórum stöfum: ,,Við erum Kínverjar, sem ráðum yfir fjármagni og framleiðslutækjum. I stuttu máli: við erum kapítalistar. En við erum einnig dyggir stuðn- ingsmenn stjórnarinnar. Kína Mao Tsetungs lifi! “ Kapítalistar, sem ganga und- ir eigin fána og hylla komm- únistíska stjórn, það er sjónar- spil, sem áreiðanlega væri ó- hugsandi í Sovétríkjunum eða öðrum alþýðulýðveldum. Ég var nýkominn til Peking og mér lék hugur á að kynnast einhverjum fulltrúa þessarar stéttar. Mér var ráðlagt að fara til Shang- hai; sú borg hefði áður verið háborg kapítalismans í Kína og þar væru enn stærstu iðnrek- endur landsins, sem kommún- istastjórnin hafði veitt rúm í hinu nýja ríki. Fyrst var farið með mig í sementsverksmiðju í Whang Poo. Hundruð verka- manna voru að afferma pramma, sem hlaðinn var kol- um; þeir báru kolin í körfum. Forstjóri og eigandi fyrirtækis- ins — við skulum kalla hann Weng — tók á móti okkur í sal, þar sem hékk stór mynd af Mao Tsetung. Hann var, eins og flestir kínverskir verkamenn, klæddur í vinnujakka og buxur úr bláu bómullarefni. Hann var með skelplötugleraugu, andlits- drættirnir meitlaðir. í fasi og framkomu líktist hann verk- fræðingum og tæknimeisturum hins nýja ríkis. Hann talaði nægilega mikið ensku til þess, að geta gert sig skiljanlegan án túlks. Faðir hans hafði stofnað verksmiðjuna árið 1920, fram- leiðslan var um 250 lestir af sementi á dag. En verksmiðjan átti örðugt uppdráttar. Ame- rískt sement var miklu ódýrara í Shanghai. Sívaxandi verðbólga kom í veg fyrir að hægt væri að auka og endurbæta vélakost og framleiðslutækni. Meðan barist var um borgina árið 1948 varð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.