Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 39

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 39
HVERNIG SKÝJAKLJÚFUR VERÐUR TIL. 37 vélaútbúnað. En kynditæki eru þar engin — gufa er leidd í pípum frá kyndistöð eina mílu í burtu. Til viðbótar við þenn- an vélaútbúnað í kjallaranum er annað vélarúm, sem tekur hálfa hæð í miðju húsinu, og hið þriðja í rishæðinni. Þess- ar vélar (sem kosta um 330 milljónir króna) eru næstum alveg sjálfvirkar — vinna gæzlulaust að heita má allt nema að gera við sjálfar sig. Það er hlutverk húsameist- aranna, sem teikna skýjakljúf að gera hann að sem hentug- ustum vinnustað fyrir skrif- stofufólk. Peter Ruffin, einn meðeigandi Socony Mobil skýja- kljúfsins, sagði mér, að á mín- útunum milli kl. 8.50 og 9 á morgnana myndu 7000 manns streyma inn í anddyri bygging- arinnar og allir þyrftu að vera komnir á sinn vinnustað fyrir klukkan 9. Það er mikið álag á lyfturn- ar. Ætlunin er, segir Ruffin, að tvær lyftur að minnsta kosti — ein á uppleið og ein á nið- urleið — fari framhjá hverri hæð á 30 sekúndna fresti, og má geta nærri, að nákvæm og flókin sjálfvirk stillitæki þarf til þess að aðlaga þá áætlun hinni síbreytilegu umferð yfir daginn. Ekki verða neinir lyftu- stjórar í lyftunum. Farþegarn- ir þrýsta sjálfir á hnapp, sem gefur til kynna á hvaða hæð þeir ætla. Þegar lyfta er full, staðnæmist hún ekki við hæð nema til að hleypa út farþega. En ef einhver maður hefur beðið lengur en hálfa aðra mín- útu eftir því að lyfta stöðvað- ist hjá honum, sér ,,Ottó“ aum- ur á honum og sendir honum aukalyftu. ,,Ottó“ er vélin sem stjórnar lyftukerfinu. Maður, sem stendur í lyftudyrum til að ljúka samtali, fær áminn- ingu frá Ottó. Fyrst hnippir hurðin í hann og bjalla hringir lágt en óþolinmóðlega. Ef hann lætur ekki segjast við það, bíð- ur hurðin ekki lengur en fell- ur svo þungt að stöfum, að það er á einskis manns færi að stöðva hana. 32 lyftur verða í byggingunni og munu þær kosta um 55 milljónir króna. Þegar ég kvaddi Socony Mobil skýjakljúfinn þennan bjarta maídag, stóð járnsmiður á há- um bita og bar við himinn. Hann var með vélbor sinn og var að bora út hnoðnagla, sem Slivka hafði fundið að var gallaður, og söng hátt í bom- um. Það sem ég hafði séð þessa morgunstund var í mínum aug- um kraftaverk mannlegs anda og snilli. En fyrir þá sem unnu þarna var þetta allt hversdags- legt, vinna sem þeir gengu að á hverjum morgni, sér og sín- um til framfæris.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.