Úrval - 01.10.1955, Síða 47

Úrval - 01.10.1955, Síða 47
„Svo miklar framfarir hafa orðið á hlerunar- tœkjum síðasta áratug', að enginn getur nú verið öruggiu- gegn þeim.“ Ég legg stund á símahleranir. Grein úr „Collier’s“, eftir Bemard B. Spindel. EG stunda símahleranir og hleranir með allskonar raf- eindatækjum. Einkaleynilög- reglumenn ráða mig til að hlera símalínur og til að hlusta á einkasamtöl með leyndum hljóð- nemum, litlum senditækjum og öðru því líku. Eg hef fundið upp sum af þeim hlerunartækj- um, sem nú eru í notkun og ég hef borið vitni sem sérfræðing- ur fyrir þingnefndum og laga- nefndum. Ég fæst aðeins við löglegar símahleranir, en ef ég kærði mig um að taka að mér ólöglegar hleranir, mundi ég geta haft á f jórðu milljón króna árstekjur. Svo miklar framfarir hafa orðið á hlerunartækjum á und- anfömum áratug, að segja má, að enginn geti nú verið öruggur gegn þeim. Fyrir nokkrum mán- uðum var það t. d. forsíðufrétt New York blaðanna, að fundizt hefði símahlerunarstöð í borg- inni og höfðu starfsmenn henn- ar hlerað línur frá nálægri mið- stöð sem hefur 37.000 númer! Línurnar, sem hleraðar vora, voru á svæði í miðborginni þar sem ýms helztu stórfyrirtæki borgarinnar höfðu skrifstofur, svo og íbúðarhverfi auðmanna og erlendra ræðismanna. Meðal þeirra, sem hlerað var hjá, var kunnur lögfræðingur, lista- verkasali, nokkrar fyrirsætur, brotlegir eiginmenn og eigin- konur og ein stór lyfjaverk- smiðja. Hlerunarstöðin hafði starfað í hálft annað ár þegar lögreglan fann hana. Við rannsóknir þingnefndar hefur upplýstst, að fylkisstjóri á Rhode Island lét hlera línu hjá pólitískum andstæðingum sínum; að öldungadeildarþing- maður í Pennsylvaníu hleraði símalínu borgarstjórans í Phila- delphía. I Texas játaði símhlerari, að hann hefði auðgazt vel á því að hlera síma jarðfræðings, er var í þjónustu olíufélags og selt þá vitneskju, sem hann fékk þannig, braskara sem verzlaði með jarðir. Ég tek að mér um 70 síma- og rafeindahleranamál á ári. (Alls hef ég hlerað 3000 síma- línur og komið fyrir 3000 hler-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.