Úrval - 01.10.1955, Side 54

Úrval - 01.10.1955, Side 54
52 ÚRVAL ef hann mætir engri hindrun. Og með því að þarna uppi er næstum eins lofttómt og í radíó- lampa, er mótstaðan sama sem engin. Og hver verða svo kynni okk- ar, fáfróðs almennings, af þess- um nýgræðingi í f jölskyldu him- intunglanna ? Það verður auðvelt að sjá hann í kíki, og jafnvel með ber- um augum ætti að vera hægt að greina endurkast sólargeisl- anna frá honum við sólarupp- komu og sólarlag. Braut hans mun sem sé verða á markalínu dags og nætur. Og hvaða gagn verður svo af þessari tilraun, sem kosta mun tugmilljónir dollara að framkvæma? Því var harðlega neitað á blaðamannafundinum í Hvíta húsinu 29. júlí, að hún muni hafa nokkra hernaðarþýð- ingu. Hvað sem því líður, þá mun hún að minnsta kosti veita vmsar mikilvægar vísindalegar upplýsingar. Norðurljósin, sól- blettina, samsetningu loftsins og hitastig í þessari hæð og geimgeislana verður með hjálp fylgihnattarins hægt að kanna á miklu nákvæmari hátt en frá yfirborði jarðar. Með þeim til- raunum, sem gerðar hafa verið með rakettum, hefur athugana- tíminn aðeins verið örfráar sek- úndur. Gervitunglið gera vís- indamenn hinsvegar ráð fyrir að geti haldið sér á lofti dög- um, jafnvel vikum saman. En þó að gervitunglið mæti lítilli mótspyrnu á ferð sinni, umflýr það ekki örlög sín. Loft- eindir eru á sveimi uppi í þess- ari miklu hæð, sameindir (minnstu sjálfstæðu eindir efn- isins), sem sigla þar um ein- mana, í margra metra fjarlægð frá næsta ,,nágranna.“ Og ekki fer hjá því, að árekstrarnir við þessar dreifðu sameindir dragi smám saman úr hraða gervi- tunglsins. Eftir að draga tekur úr hraðanum, megnar miðflótta- aflið ekki lengur að halda því á braut sinni og það sveigist nær jörðu. Því nær sem það kemur jörðu, því meiri verður loftmótstaðan, hraðinn minnkar og jafnframt hitnar gervitungl- ið við núningsmótstöðu loftsins. Loks kemur að því að hylkið bráðnar og tunglið sundrast í ótal parta, sem verða glóandi, gufa upp og hverfa. Við á yfir- borði jarðar munum væntanlega sjá þetta sem tilkomumikið stjörnuhrap, en þurfum tæpast að óttast að fá agnir úr tungl- inu í kollinn. 0-0-0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.