Úrval - 01.10.1955, Page 59

Úrval - 01.10.1955, Page 59
GÁTAN UM ÞORSTLEYSI ÚLFALDANS RÁÐIN 57 þess hann sýni nokkur merki um vanlíðan. Hann svitnar ekki, sé blóðhitinn einhversstaðar þar á milli. En við 40° er hættu- markið, ef svo mætti segja, því að þegar líkamshiti úlfaldans er kominn upp í það, byrja svita- kirtlarnir að starfa, fyrr ekki. Þetta hitaþol úlfaldans er fimm sinnum meira en maðurinn þolir án þess að verða veikur og leggj- ast í rúmið, og það gerir hon- um kleift að þola mikinn útihita án þess að svitna. Þannig fer þá úlfaldinn að því að spara vatnið. En ef hann verður nú að þola svo mikin hita, að líkamshiti hans fari upp fyrir 40°, mun einhver segja, þá svitnar hann og missir vatn. Mikið rétt, en þá kemur til enn eitt lífeðlis- fræðilegt sérkenni úlfaldans: vatnið sem hann missir er ekki úr blóðinu. Á einhvern hátt helzt vökvamagn blóðsins óbreytt þó að hann svitni; það eru líkams- vefirnir, sem láta frá sér vatn í svitann. Þessvegna er það svo, að enda þótt líkamshitinn kom- ist alllangt upp fyrir svitamark. ið, halda efnaskipti líkamans á- fram ótrufluð og blóðþrýsting- urinn helzt stöðugur. Enn eitt kemurtiþsem stuðlar að því hve úlfaldanum helzt vel á vatnsforða sínum, það er hinn þétti og þykki ullarflóki, sem þekur húð hans. Hann er frá- bær einangrari, tekur í sig hit- ann utan frá og varnar honum að komast í gegn inn í likam- ann. Þannig getur úlfaldinn þol- að mikinn útihita án þess að líkamshitinn hækki upp fyrir svitamarkið vegna þess hve ullarflókinn einangrar vel. Til- raunir á úlföldum, sem rúnir voru eins og kindur hafa stað- fest þetta. Samanlögð áhrif þessara líf- eðiisfræðilegu sérkenna eru þau, að úlfaldinn getur lifað lang- tímum saman — á vetrum jafn- vel vikum saman •—• án þess áð drekka. HVERJUM ÞYKIR SINN FUGL FAGUR. Drenghnokki kom inn í kvenfataverzlun, sneri sér feiminrt til einnar afgreiðslustúlkunnar og bar upp erindið. „®g ætla að kaupa svuntu til að gefa mömmu i afmælisgjöf,“ sagði hann, ,,en ég veit ekki hvaða númer hún no.tar." „Er mamma þín há eða lágvaxin, grönn eða feit?“ spurði stúlkan. Drengurinn hikaði en sagði svo: „Hún er mátuleg — svona. eins og konur eiga að vera.“ „Hún er þá vel vaxin,“ sagði stúlkan brosandi. ,,Já,“ sagði drengurinn með áherzlu og brosti á móti. Stúlkan lét hann fá stærð 34. Tveim dögum síðar kom móðirin sjálf til að skipta á svunt- unni 'og tók í staðinn stærð 52. World Digest.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.