Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 72

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 72
70 urval æðar hjartans og nefnast ýms- um nöfnum eftir því hvers eðlis hindrunin er. En hvort sem til- fellið er kallað kransæðastífla, hjartaslag eða hjartakveisa er talið að kólesteról eigi sökina. (Það má skjóta því hér inn í, að ástæðulaust er fyrir alla mið- aldra menn að fyllast sjúklegri hræðslu við kólesteról. Hitt sakar ekki þótt þeir takmarki heldur neyzlu sína á feitmeti). Þegar rannsókn hafði leitt í Ijós að sögumaður okkar var ekki í bráðri lífshættu, var hann fluttur í annað sjúkrahús í miðri borginni klukkan fjögur um daginn. Það eru ekki til nein töfralyf við kransæðastíflu í hjarta. Mikilvægasta lækningin er löng hvíld, sem veitir hjartanu tæki- færi til að gera sjálft við skemmdina: framhjá hinni lok- uðu æð myndast nýjar og gaml- ar æðar víkka til þess að sjá fyrir auknu blóðrennsli. Það getur ekki endurnýjað þann hiuta sem dó úr næringarskorti — þar myndast ör. En þær breytingar og endurbætur, sem bæta að nokkru leyti upp skað- ann, eru þess eðlis að þær verð- skulda fyllilega heitið krafta- verk. Átta af hverjum tíu mönn- um sem fá kransæðastíflu lifa af kastið og lifa síðan eðlilegu lífi jafnvel fram á elliár. Sjúk- leg hræðsla við hjartasjúkdóm er heimskuleg. Á næstu tveim sólarhringum hurfu verkirnir að mestu leyti. En seint á þriðja degi vaknaði hann af léttum morfínsvefni við það að hann gat ekki andað. Hann hafði fengið fylgikviila, sem stundum kemur í kjölfar kransæðastíflu, og er í því fólg- inn, að vatn safnast í lungun. Hann fékk súrefnisgrímu og læknir gaf honum sprautu til að hjálpa líkamanum að losna við vatnið, sem hann var bókstaf- lega að drukkna í. í tvo daga lá hann að mestu í móki með háan sótthita, sem komst upp í 40,6°. Það var þessa tvo daga sem hann var í mestri lífshættu, þótt hann hefði ekki hugmynd um það sjálfur. Svo datt hitinn niður jafnskjótt og hann kom. Að morgni þriðja dagsins vaknaði hann eins og nýr mað- ur, í fyrsta skipti sannfærður um það að hann mundi ekki deyja. Hann var gagntekinn nýju lífi, eins og hann hefði gengið í gegnum hreinsunareld. Hann leit á hendur sínar með aðdáun þess sem sér fagurt sköpunarverk í fyrsta sinn. Allir hlutir sem augu hans litu voru gæddir sama ferskleik. Hann veit nú, að ailir hjartasjúkling- ar í afturbata, og raunar allir sem legið hafa fyrir dauðanum, kornast í þetta ástand. Hann fór heim af spítalanum á 46. degi frá því hann fékk kastið, var síðan heima í nokkra mánuði áður en hann byrjaði að vinna á ný. Hann er stundum að velta því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.