Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 94

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 94
92 tJRVAL reyndi að brosa eins og ung- mey, en tilraunin mistókst og brosið varð að grettu. Bíllinn staðnæmdist fyrir framan hátt, nýbyggt hús. „Héma bý ég,“ sagði Ingi- björg. „Á fjórðu hæð.“ Hann fór að leita að vesk- inu sínu til þess að geta borg- að bílstjóranum, en hún kom í veg fyrir það. Meðan hún var að gera upp sakirnar við bílstjórann, skim- aði hann til hægri og vinstri eins og í von um leið til undan- komu. Síðan kom hún og tók í hand- íegg hans og þau fóru upp í lyftunni. Hann var svo máttlaus í hnjánum, að hann hné niður á eina stólinn sem var í lyftunni. Hann sá að hún brosti við mynd sinni í speglinum og fitlaði við lokk í hárinu. fbúð hennar var tvö snotur og sólrík herbergi. í öðru her- berginu stóð dúkað borð með silfurborðbúnaði og kristals- glösum. Allan starði á glösin, því að honum fannst hann kannast við þau. Svo mundi hann eftir því að hann hafði keypt glösin handa henni, hann mundi hvar hann hafði keypt þau og hve- nær. Ingibjörg var í bláum kjól. Hann var stuttur og aðskorinn, hún hafði enn fallegt vaxtarlag. Hún sagði: „Ég klæddi mig í blátt í dag —- af því að þú ert svo hrifinn af bláu . . . Vel- kominn, Allan! Finnst þér ekki snoturt hjá mér? Fæ ég ekki einn koss?“ Hann laut ósjálfrátt áfram og snerti varir hennar með munninum. En þær sugu sig fastar og hann fann að hún titraði öll. En þegar hann streittist á móti, hörfaði hún strax. „Nú ætla ég að taka til ein- hvern matarbita handa okkur,“ sagði hún. „Sittu hérna á með- an, til dæmis í stólnum við gluggann, þar er gott að sitja, og svo kannast þú líka við stól- inn, hann er frá foreldrum mín- um . . . Og þarna eru sígarett- ur, Allan. Og þarna eru blöðin. Bless á meðan!“ Allan settist í stóra, rauða plussstólinn og hallaði höfðinu á púðann. Honum fannst hann skynja mynstrið með skallablettinum á hnakkanum. Ingibjörg hafði heklað púðann — hún hafði allt- af verið að hekla, hann minnt- ist þess, hvernig knipplingarnir höfðu runnið af fingrum henn- ar eins og hvítir lækir, enda- laus runa af dúkum, sem hún stráði í kringum sig. Sjálfur hafði hann fengið ógrynni af þeim í sinn hlut, og Marianna hafði rekizt á þá og spurt, hvar hann hefði komizt yfir þessar tuskur. Það man ég ekki, hafði hann svarað. Einhver af vinkon. um mínum hefur sjálfsagt hekl- að þetta. — En Ingibjörg hafði lagt sál sína í knipplingana, það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.