Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 98

Úrval - 01.10.1955, Qupperneq 98
96 ÚRVAL sem klemmdu saman þunnt nef- ið; hún teygði fram neðri vör- ina og hrukkaði ennið. En hún sneri vanganum að honum, og ef maður horfði aðeins á hnakk- ann, sem var eins og lítill dreng- hnakki með ljósu, klipptu hári, þá var hún enn ungleg. Jafn- skjótt og hún varð þess vör að hann var vaknaður, þreif hún af sér nefgleraugun. „Svafstu vel? Það hefur þú áreiðanlega gert, þú lítur betur út,“ sagði hún. „Nú kem ég með kaffið!“ Meðan þau drukku kaffið, var hann að reyna að koma orðum að því, sem hann ætlaði að segja. Hann ætlaði að þakka henni fyr- ir hinar rausnarlegu móttökur; það hefði verið fallega gert af henni að koma svona fram við hann, en nú ætlaði hann að fara og útvega sér hótelherbergi . . . En það var eins erfitt að slíta sig lausan nú og þegar hann var ungur piltur, eða jafnvel erfið- ara. Ingibjörg bað hann að bíða svolitla stund, hún þyrfti að skreppa út. En hún kvaðst verða fljót, svo að hann yrði ekki lengi einn. Þegar hún var farin, færðist ofurlítið líf í hann. Hann gekk fram í forstofuna, lauk upp dyrunum og horfði nið- ur stigann. Hann var ekki inni- lokaður eins og í fangelsinu, hann gat farið hvenær sem hann vildi. Hann gat farið meðan hún var í burtu. En honum fannst það bleyðiskapur. Hann ætlaði að segja henni sannleikann, þeg- ar hún kæmi inn aftur. Hann rak augun í símann og hugmyndinni sló niður í hann eins og eldingu. Hann fletti símaskránni með titrandi höndum. V — Vadström — Vahlgren — Vangen — þarna var það — Vangen, Holgeir, forstjóri — 678234 ..." Þóttaleg stúlkurödd svaraði í símann. „Og hver er maðurinn?“ Hann leit yfir síðuna í síma- skránni. „Vandén, Vandén verkfræð- ingur.“ Það leið óratími. Loks heyrði hann fótatak, fótatakið, sem hann hafði þráð í sex ár, og Marianna sagði: „Halló, þetta er frú Vangen.“ I fyrstu gat hann ekki komið upp nokkru orði, það var eins og hjartað hoppaði upp í háls- inn á honum. „Marianna . . .“ Þögn — svo endurtók hún kuldalega: „Þetta er frú Vangen. Hvern tala ég við “ „Þekkir þú ekki rödd mína?“ sagði hann. „Þekkir þú virki- lega ekki rödd mína, Marianna? Marianna, elsku Marianna mín . . .“ Það heyrðist smellur, svo var allt hljótt. Hann sat lengi með heyrnar- tólið í hendinni, áður en honum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.