Úrval - 01.10.1955, Side 114

Úrval - 01.10.1955, Side 114
112 ÚRVAL ekki, hvað aftraði okkur frá því að leggja á hana hendur. Hún stóð mitt á meðal okkar og leit ýmist í þessa átt eða hina, á meðan við létum svívirðingarn- ar dynja á henni. Og við gerð- urnst æ ákafari og sóðalegri og eitraðri í því, sem við sögðum. Hún var orðin náföl. Ljósblá augun,sem ljómuðu fyrir augna- bliki síðan, störðu á okkur gal- opin, brjóstið gekk í bylgjum og varirnar skulfu. En við, sem umkringdum hana, vorum að koma fram á henni hefndum, því hún hafði rænt okkur. Hún hafði tilheyrt okkur, og við höfðum sóað í hana því bezta, sem við áttum, og jafnvel þótt þetta „bezta“ væri ekki annað en brauðmolar betlara, þá vorum við þó tutt- ugu og sex, en hún ekki nema ein, og þessvegna gat hefnd okk- ar aldrei orðið eins grimm og hún átti skilið! Hvernig við út- húðuðum henni! . . . Hún þagði allan tímann, horfði á okkur ráðvilltum augum og skalf eins og hrísla. Við hlógum, æptum og görguðum . . . Það dreif að fólk úr nágrenninu . . . Einhver okkar kippti í blússuermina hcnnar . . . Allt í einu skutu augu hennar gneistum; hún lyfti hendinni ró- lega og sagði hátt og skýrt upp í opið geðið á okkur, um leið og hún lagaði á sér hárið: — Ó, þið vesalings tugthús- limir . . . Síðan gekk hún beint á okk- ur, frjálsleg og örugg, eins og við stæðum alls ekki frammi fyrir henni eða hindruðum hana í að komast leiðar sinnar. Þess vegna gerði heldur enginn okkar neina. tilraun til að aftra henni. Og þegar hún var sloppin út úr hringnum, sagði hún aftur hátt, með sömu fyrirlitningunni og sama stoltinu, og án þess að virða okkur viðlits: — Ó, þið, þessi skríll! . . . þessir rón-ar! Og — þarna gekk hún í burtu, hnarreist, falleg og stolt. En við stóðum eftir í húsa- garðinum, í aurnum og bleyt- unni, undir gráum, sólarlausum himni . . . Loks héldum við líka af stað og hurfum þegjandi niður í röku steingröfina, þar sem við unn- um. Eins og áður leit sólin aldr- ei inn til okkar, og Tanja kom ekki framar! . . . G. K. þýddi. J/ Jþ 1A J Ritstjóri: Gísli Ölafsson, Leifsgötu 16. Af- VJ.il V jTÍ Aj greiðsla Tjarnargötu 4, pósthólf 365, Reykjavík. Kémur út átta sinnum á ári. Verð kr. 12,50 livert hefti i lausasölu. Áskriftarverð 85 kr. á ári. Utanáskrift tímaritsins er: Úrval, póst- hólf 365, Reykjavík. ÚTGEPANDI: STEINDÓRSPRENT H. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.