Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 19
Sjórinn mun verða liin mesta auðlind fyrir
efnaiðnaðinn í framtíðinni.
Grein úr „Discovery",
eftir J. Gordon Gook, dr. phil.
Efnaiðnaður sem stóriðja er nýjung hér á landi. Áburðarverksmiðj-
an er fyrsta stóra efnaverksmiðjan sem reist er hér. Sementsverk-
smiðja er nú í smíðum og ácetlun hefur veriði gerð um byggingu sjó-
efnaverksmiðju í Krýsuvík. Baldur Lindal verkfrœðingur hefur unn-
ið að pessari áœtlun og hefur samið rit um hana, sem raforkumála-
stjórnin heftír gcfið út. I riti þessu kemur glöggt í Ijós, hve efna-
verksmiðjur eru % rauninni háðar hver annarri, hvernig þcer geta
stutt hver aðra, látið hver annarri í té hráefni til vinnslu. Þannig
gceti t. d. sjóefnaverksmiðja bcett stórlega rekstrargrundvöll klór- og
vítisódaverksmiðju, en bceði þau efni er mikilvœg undivstöðuefni í
hverskonar efnaiðnaði. Þá gceti áburðarverksmiðjan fengið kalíum-
klórið frá sjóefnaverksmiðju til blöndunar í áburð, einnig gœti hún
fengið vetni frá klórverksmiðju, en vetni er mikilvœgt hráefni til
áburðarvinnslu. Sementsverksmiðjan þarf nokkur púsund lestir af
gipsi árlega; það gœti hún fengið frá sjóefnaverksmiðju, en meðan
ekki er til nein slík verksmiðja, verður að flytja inn gips. Og pannig
mcetti lengi telja. Kostnaðaráœtlun Bnldurs Líndal er einnig hagstœð.
Byggingarkostnaður sjóefnaverksmiðju fyrir l^O.OOO lesta saltvinnslu
(árlegur innflutningur á salti er nú 50—60 þús. lestir) er áœtlaður
30—37 milljónir króna, reksturskostnaður 12—13 millj. á ári og verð-
mceti afuröa 15,5 millj. króna.
HVER dropi regns, sem fellur
á jörðina er örlítil sprengja,
sem losar ögn af bergi eða jarð-
vegi um Ieið og hann springur.
Sprengiáhrif hvers dropa eru
næstum óendanlega lítil, - en
safnast þegar saman kemur, og
regnið sem stöðugt fellur á þurr-
lendi jarðarinnar, hefur á miilj-
ónum ára borið ókjör af stein-
efnum til sjávar. Sjórinn er orð-
inn þunn upplausn flestra þeirra
frumefna, sem fyrir koma í
náma, sem gæti látið oss í té
jarðskorpunni. Hann er vökva-
mörg af þeim hráefnum, sem
notuð eru í nútíma iðnaði.
Þó að uppleyst efni í sjónum
séu hlutfallslega ekki mikil að
vöxtum, — um 34,5 grömm í
kg — er heildarmagnið svo mik-
ið, að torvelt er að gera sér það
í hugaiiund. Það hefur verið
áætlað, að söltin í sjónum
myndu nægja til að þékja þufr-
lendi jarðarinnar með 150 metra
þykku lagi.
1 hverri teningsmílu sjávar
eru meira en 100 milljónir lesta
af matarsalti, 4 milljónir lesta