Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 94

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 94
AÐ LESA I LOFA. S a g a eftir Max Beerbohm. r r T^G T'OK farangur minn upp ur ferðatöskunni og fór síðan niður til að snæða hádegisverð- inn. Það var indælt að vera kom- inn aftur í gamla, syfjulega gistihúsið við sjóinn. Það þótt- ist víst vera hótel, en það var ekki nema nafnið. En það var samt reglulega viðkunnanleg't. Ég hafði komið hingað fyrir nákvæmlega einu ári, um miðj- an febrúar, til þess að hvíla mig og hressa eftir slæma inflú. enzu. Og nú var ég kominn aft- ur— til þess að hvíla mig og hressa eftir slæma inflúenzu. Allt var óbreytt frá því, sem áður var. Það rigndi þegar ég fór, og þjónninn — það var að- eins einn þjónn og hann fjör- gamall — hafði fullvissað mig um að það væri aðeins skúr. Þjónninn var hér ennþá og virtist ekki hafa elzt um einn dag hvað þá meira. Og það rigndi ennþá. Regnið féll þungt og þrot- laust á sandinn og grátt hafið. Ég stóð við gluggann í and- dyrinu og horfði í leiðslu á regnið. Það var lítið annað hægt að gera sér til dægrastyttingar. Ég gerði það litla, sem hægt var að gera. Ég las vandlega bláa auglýsingu, sem hékk á veggnum beint fyrir neðan inn- rammaða mynd af krýningu Viktoríu drottningar. Þar stóð, að hljómleikar myndu verða haldnir — eða réttar sagt hefðu verið haldnir — fyrir nokkrum vikum til styrktar björgunar- bátssjóðnum. Ég leit á loftvog- ina, drap fingri áhana, engræddi lítið á því. Ég leit sem snöggv- ast á bækling um Hrun iðnað- arins (efni sem Josep Chamber- lain var að hrella okkur með á sinum tíma). Síðan gekk ég að bréfaskápnum. Ég hef alltaf gaman af svona bréfaskápum. Venjulega eru þar tvö eða þrjú ný eða nýlega umslög. Þau líta þannig út, að það er eins og þau séu viss um að einhver muni koma og spyrja eftir þeim. Því ekki það? Hví skyldi hr. John Doe eða frú Richard Roe ekki geta birzt þá og þegar? Ég veit ekki. Mín skoðun er bara sú,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.