Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 32

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL þeirra lærði ekki að varast bíl- inn fyrr en hann hafði fenvið 23 iost. I þessum og öðrum prófunum á viðbrögðum tilraunahundanna við sársauka, sem í sumum til- fellum gat verið þeim til tjóns, höguðu flestir þeirra sér eins og þeir vissu ekki að sársauka- valdurinn væri nálægur; þeir hefðu getað brugðizt á sama hátt við kveisu. Okkur til mik- illar undrunar léku þeir sér oft að sársaukavaldinum eða gengu rakíeitt á hann. Til dæmis ráku þeir höfuðið hvað eftir annað í vatnsleiðslu, sem lá meðfram veggnum í einum tilraunaklef- anum. Einn hundurinn rak 30 sinnum höfuð í leiðsluna á ein- um klukkutíma. Ekki varð séð að hundarnir fyndu neitt til þó að þeir rækju sig á leiðsluna. Þessar og fleiri nýlegar niður- stöður benda til, að flótti undan sársauka sé engan veginnsú ,,eðl- ishvöt“ til verndar einstaklingn- um, sem lengi hefur verið álitið. Bæði skynjun sársauka og við- brögð við honum er flókið ferli (process), sem heilinn á mikinn þátt í. Rétt viðbrögð við sársauka eru áunnin, að minnsta kosti að nokkru leyti, við reynslu. Og ef dýrið öðlast ekki þá reynslu í bernsku, virðist svo sem viðbrögð þess geti aldrei orðið jafnróleg og nákvæm og hjá eðlilega þroskuðu dýri. Við prófuðum á ýmsan hátt greind tilraunahundanna, eða hæfileika þeirra til að leysa vanda. Ein tilraunin var þannig, að fyrst voru hundarnir vandir á það að ná sér í mat með því að hlaupa meðfram vegg í her- bergi úr einu horni þess í það næsta. En svo settum við mat- inn í annað horn herbergisins. Þetta gerðum við í augsýn hund- anna og drógum sérstaklega at- hygli þeirra að því með því að láta matardalinn harkalega á gólfið. Samanburðarhundarnir hlupu venjulega rakleitt að mat- arílátinu, en það brást varla að tilraunahundarnir hlypu rak- leitt í gamla hornið; þegar bezt lét, komust þeir að dallinum eft- ir krókaleiðum. Þá breyttum við tilrauninni þannig, að við sett- um vírnetsgirðingu fyrir fram- an matardalinn til þess að prófa hvort hundarnir væru nógu skynsamir til að krækja fyrir hana. Tilraunahundarnir sýndu enn einu sinni áberandi skort á greind. Flestir samanburðar- hundarnir lærðu að krækja fyr- ir girðinguna eftir eina eða tvær tilraunir, en tilraunahundarnir stukku hvað eftir annað á girð- inguna, klóruðu í hana og reyndu að troða trýninu í gegn- um möskvana til þess að ná í matinn. Lokaprófið var að rata í gegn um 18 mismunandi völundarhús. Hundunum voru gefnar eink- unnir eftir því hve oft þeir villt- ust og hve langan tíma það tók þá að komast í gegnum völund- arhúsin og ná í matinn, sem beið þeirra við hinn endann. Eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.