Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 21

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 21
SJÓRINN ER ÓÞRJÓTANDI EFNAAUÐLIND 19 það eru ekki nema þrjátíu ár síðan farið var að vinna hrá- efni til iðnaðar, önnur en matar- salt, beint úr sjónum. Efnahagslegt gildi sjávarsalts er oft vanmetið. I Bretlandi, Bandaríkjunum, Þýzkalandi og Frakklandi er salt unnið úr jörðu, þar sem saltlög hafa myndazt eftir vötn, sem gufuðu upp. Gott dæmi um þetta eru saltnámurnar í Cheshire, sem eru grundvöllur alkalíiðnaðar Bretlands. En í löndum, sem ekki eiga salt í jörðu, hef- ur fólkið lært að vinna það úr sjónum. Allsstaðar þar sem sól og vindar láta í té þá orku, sem þarf til þess að láta vatn gufa upp, er með hagnaði hægt að vinna salt úr sjó. Jafnvel í Bandaríkjunum er saltvinnsla úr sjó blómlegur iðnaður; árið 1948 voru unnar þar 800.000 lestir úr sjó. Syðst við San Francisco- flóann er fullkomnasta salt- vinnsluver í heimi. Sjó er dælt í uppgufunarker, sem þekja hundruð hektara. Eftir um það bil hálfsmánaðar uppgufun er liæklinum, sem þá er eftir, dælt í tjarnir, þar sem frekari upp- gufun fer fram. Þarna botnfell- ast ýms torleyst efni, svo sem kalsíumsúlfat og járnsúlfat. Því næst er pæklinum veitt í hinar eiginlegu salttjarnir, þar sem uppgufunin heldur áfram og saltið kristallast og botnfellur. Ödýr orka er frumskilyrði þess, að saltvinnsla úr sjó borgi sig. Níu-tíundu hlutar af vatn- inu verður að gufa upp áður en saltið kristallast. í köldum löndum, þar sem sólar nýtur ekki nægilega, er saltið unnið úr sjó með frystingu; ef sjór er frystur, verður ísinn næstum hreint vatn, en eftir verður sterkur pækill. Þannig salt- Salttjarnir í Suður-Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.