Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 111

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 111
AÐ LESA 1 LÓFA 109 vizkan — sem inflúenzan hefur áhrif á. Ég get bara ekki setið á mér að segja frá því, sem mér dettur í hug og reyna að hafa söguna sem snjallasta. En ég blygðast mín ákaflega meðan ég er að segja frá.“ „Þér blygðist yðar tæplega fyrir frásagnagáfu yðar?“ ,,Jú, ég blygðast mín líka fyr- ir hana,“ sagði hann og brosti dapurlega. „Mér finnst allan tímann að mér hafi ekki tekizt að búa hina upprunalegu hug- mynd í þann búning, sem hún átti skilið.“ „Þér eruð vissulega allt of harður gagnvart sjálfum yður.“ „Þetta er fallega sagt af yð- ur. Þér eruð á allan hátt mjög vingjarnlegur í minn garð. Ef ég hefði vitað hvílíkur maður þér eruð, þá hefði ég ekki kviðið svo mikið fyrir því að hitta yð- ur nú og verða að segja yður sannleikann. En ég ætla ekki að misnota vináttu yðar og sanngirni. Ég vona að við hitt- umst einhvern tíma seinna, þeg- ar ég er laus við inflúenzu og get umgengizt fólk. Eins og nú er ástatt, get ég ekki leyft yð- ur að umgangast mig. Eg er eldri en þér, og get því, án þess að vera ókurteis, varað yður við að hafa nokkuð saman við mig að sælda.“ Ég kvaðst auðvitað vera ófús að hlýða þessum ráðleggingum hans, en hann var fastari fyrir en við hefði mátt búast af svo viljalitlum manni. ÚRVAL AF: Klassiskum hljómplötum SVO SEM: Heilum óperum, Konsertum, Sinfóníum, Klassiskum söngplötum og léttklassiskum hljóm- sveitarverkum. Þeir sem fylgjast með tím- anum kaupa hœggengu plöt- urnar í FÁLKANUM LAUGAVEG 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.