Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 30

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL ara væri að segja, að það dragi úr óeðlilegri forvitni. Slík dýr eru alveg eins forvitin þegar þau kynnast einhverju nýju, en þau hafa öðlazt hæfileika til að svala forvitni sinni fljótt. Dýr, sem alizt hefur upp við fjölbreytta reynslu sýnir m. ö. o. meiri skynsemi. Það getur verið heillandi að horfa á barn, sem getur í heilan klukkutima verið algerlega niðursokkið í að skoða tauklemmu, en slík hegðun ber ekki vott um þrosk- aða greind. Næst athuguðum við geðlíf hundanna. Hin stranga einangr- un tilraunahundanna í uppeld- inu gaf okkur ágætt tækifæri til að rannsaka svonefndan ,,sjálfvakinn“ ótta, sem athygli sálfræðinga hefur beinzt mjög að upp á síðkastið. Það var al- menn skoðun áður, að ótti við hlut eða reiti (stimulus) sé „skilorðsbundinn". Sársauki, fall eða hávaði, sem barn setur í samband við hlut, getur vald- ið því að það óttist hlutinn upp frá því, jafnvel þó að hann sé meinlaus. En margir sálfræð- ingar eru nú komnir á þá skoð- un, að til sé hræðsla, sem ekki sé þannig skilorðsbundin. Ótti getur vaknað blátt áfram við eitthvað óvenjulegt eða óvænt — laufblað, sem skyndilega fýk- ur rétt framan við andlitið á manni í rökkrinu, högg á glugga um nótt, hvaða dularfullan at- burð eða hegðun sem er. Sí- gilt er dæmið um þriggja ára telpu, sem varð dauðskelkuð við föður sinn þegar hann bjó sig í fílsgervi, þó að hún vissi að það væri faðir hennar sem var undir gervinu. D. O. Hebb, sem kennir við McGill háskólann, hefur rannsakað kerfisbundið þessa tegund hræðslu í simpöns- um, og komst að raun um, að þeir urðu oft ofboðslega hrædd- ir þegar þeir sáu í fyrsta skipti ókunnugan mann, hauskúpu, snák eða nágrímu af öðrum simpansa. Er ótti af þessu tagi með- fæddur eða áunninn ? Helen Ma. hut við McGill háskólann rann- sakaði viðbrögð hunda af ýms- um kynjum, sem allir höfðu hlotið eðlilegt uppeldi, við til- tilteknum meinlausum hlutum, sem þó orkuðu á tilfinningalíf þeirra. Það kom í ljós, að hvert kyn brást á sinn sérstaka hátt við hlutunum. Tilfinningahegð- un er því bersýnilega að ein- hverju leyti meðfædd. Tæpast er þó hægt að gera ráð fyrir, að dýrum sé meðfædd hræðsla við sérstaka hluti eða fólk. Ber- sýnilegt er, að reynsla dýrsins ræður því að miklu leyti hvað er óvenjulegt og hvað ekki. Um tilraunahundana okkar er það að segja, að sökum hinnar tak- mörkuðu reynslu þeirra fyrstu mánuði ævinnar, veittu þeir okkur hið ákjósanlegasta tæki- færi til að rannsaka að hve miklu leyti tilfinningahegðunin er meðfædd og að hve miklu leyti áunnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.