Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 49

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 49
ÞJÖÐ, SEM ER AÐ GLATA FORTlÐ SXNNI OG TUNGU 47 Ekki hafa verið gerðar neinar tilraunir til að vernda þessar minjar um fortíðina. Eg átti tal um þetta við ýmsa menn, en enginn þeirra virtist skilja, að nokkurs væri í misst þó að þessar rústir fengju að grotna niður. Þegar ég stakk upp á, að þetta hverfi yrði gert að einskonar sögulegu safni, ypptu menn öxlum. Slík uppástunga fann engan hljómgrunn. Merkilegt var að kynnast því, að enda þótt tengsl þjóðarinnar við fortíðina hafi rofnað þannig, hefur hún haldið tryggð við kaþólska trú. í þeim kirkjum, sem ég kom í, fann ég sama trúaráhugann og í öllum hinxim spænskumælandi ríkjum Suður- Ameríku, sem ég hef heimsótt. Einstaka aðalsfjölskyldur á Filippseyjum hafa viðhaldið spænskum siðum og tungu. En sem heild ber Manila ekki svip spænskrar nýlenduborgar frek- ar en t. d. Mexíkó, Guatemala, Bogotá, Quito eða Lima. Svip- ur borgarlífsins og hrynjandi þess er hvorutveggja amerískt. Hið eina þjóðlega, sem stað- izt hefur þessi áhrif, og það sem ef til vill getur stuðlað að endursköpun þjóðareinkenna, er hið forna mál eyjaskeggja, ,,Tagalog“. Það hefur haldið velli meðal innborinna manna; það er talað í sveitum landsins og jafnvel í Manila. Þau sveita- þorp, sem ég heimsótti, höfðu varðveitt hin indónesísku ein- kenni, sem ég hafði nokkru áð- ur kynnzt á Malakkaskaga, og jafnvel benzínbrúsaþorpin um hverfis Manila báru merki indó- nesískrar menningar. I Manila eru 10.000 jeppar, sem breytt hefur verið í litla strætisvagna. Þeir eru í förum milli úthverfanna og miðhluta borgarinnar og flytja 10 manns hver, fyrir lágt gjald. Húsin á þessum almenningsvögnum eru skreytt marglitum myndum, sem bera vott um upprunalegan smekk og mikla litagleði. Hest- vagnar eru að mestu horfnir úr miðhluta borgarinnar. Aðeins í umhverfi hennar og út um sveit- ir getur enn að líta tvíhjóla ,,arabas,“ hina fögru spænsku hestvagna. Ég kom aftur heim úr ferð minni vonsvikinn og uggandi. Mig uggir, að um leið og þessi merka eyþjóð tileinkaði sér að því er virðist árekstra- laust tungu og menningu fram- andi þjóðar, hafi hún glatað sál sinni. Skólinn og lífið. Drengurinn kom heim með prófskírteinið sitt. Pabbi hans horfði lengi hugsandi á sklrteinið og sagði svo við son sinn: „Jóhannes, ég sé að þú hefur orðið efstur á prófinu og það er mér að sjálfsögðu mikið gleðiefni. En gleymdu ekki, sonur sæll, að koma þér vel við skussana — það eru þeir, sem þú munt þurfa að leita til í framtíðinni þegar þú ferð að leita þér að atvinnu!" — Allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.