Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 46

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 46
44 TjTRVAL á slóð, er var gjörólík þeim slóðum, sem þeir voru vanir að ryðja sér með erfiðismunum með því að beygja og brjóta greinar á leið sinni. Beggja megin slóðarinnar lágu greinar á jörðinni, sneiddar af með ein- hverju óþekktu, hárbeitt verk- færi. Indíánarnir störðu undr- andi á þetta og ákváðu að rekja slóðina. Þegar þeir höfðu gengið spöl- korn, rákust þeir á annað sem vakti enn meiri furðu þeirra. Stórt tré hafði verið höggvið og var skurðflöturinn rennislétt- ur. Þeir urðu nú bæði hræddir og undrandi, en héldu þó áfram að rekja slóðina. Brátt varð annað dularfullt fyrirbrigði á vegi þeirra: fótspor sem áreið- anlega voru ekki eftir neitt dýr sem þeir þekktu. Komið var kvöld þegar þeir nálguðust hljóðlega rjóðui' þar sem hvítur ,,kofi“ stóð. Um- hverfis ,,kofann“ voru undar- legar mannverur, hvítar á hör- und, ólíkar öllum mönnum sem þeir höfðu séð. Indíánarnir, sem voru af herskáum ættflokki, ákváðu að gera árás í dögun, en óþolinmæði þeirra og for- vitni urðu þeirri ákvörðun yfir- sterkari. Áður en dagur rann höfðu þeir brytjað niður alla hvítu mennina. Hófst nú áköf leit í tjaldinu að skurðtækjun- um, sem vakið höfðu aðdáun þeirra. Þeir fundu axir og byrj- uðu undir eins að reyna þær. Morguninn eftir afklæddu þeir líkin til þess að skoða þau nán- ar og síðan brutu þeir höfuð- kúpurnar til þess að koma í veg fyrir að þessar hvítu mannver- ur lifnuðu við á ný. Því næst héldu þeir á brott og skildu allt eftir í tjaldinu nema axir og hnífa. Á leiðinni heim voru þeir sífellt að reyna hin nýju tæki. Þeir trúðu tæpast sínum eigin augum: tækin skáru viðinn án þess nokkuð þyrfti fyrir því að hafa. Með þessi tæki í höndum myndu þeir verða allsráðandi í frumskóginum. Þegar hermenn- irnir komu heim í þorp sitt, sögðu þeir frá sigri sínum og fundi. Aðrir hópar héldu af stað til að rekja slóðina í von um að finna fleiri hvítar mannver- ur með svona galdratæki í fór- um sínum. En Indíánarnir, sem komust yfir axirnar, áttu þær ekki lengi. Aðrir ættflokkar sátu fyrir þeim, rændu þá járnvopnum sín- um og skildu þá eftir fallna og særða. Á næstu mánuðum og ár- um voru fleiri hvítir menn myrtir, en margir Indíánar féllu einnig fyrir hinum litlu þrumu- fleygum, sem hvítu mennirnir beindu að þeim. En Indíánarnir herjuðu ekki aðeins á hvíta menn, græðgi þeirra í járn olli sífelldum skærum milli ætt- flokka. Að lokum var svo komið, að Indíánarnir sóttust ekki fyrst og fremst eftir járni og stáli vegna gagnsemi þess. Það varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.