Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 25

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 25
<ireinarhöfundur bregður upp ofagurri mynd af einu fyrirbrigði í menningu nútímans. Flasmœlgi og forvitni. Grein úr „Die Auslese“, eftir Horst Kriiger. SJÚKLEG árátta ásækir nú- tímamanninn í síauknum mæli, hún er hinn mikli löstur vorra tíma og lætur sín getið í einka- lífi manna jafnt og opinberu lífi, í blaðaútgáfu jafnt og bók- menntum og kvikmyndum. Ár- átta þessi er falsmœlgi — köll- uð á útlendu máli indiskretion. 1 einkalífi manna er hún óá- þreifanleg og gengur um hljóð- lausum skrefum, hjúpuð nafn- lausri skikkju gróusögunnar. En á opinberum vettvangi, í blöð- um, kvikmyndum og bókmennt- um er hún í hæsta máta áþreif- anleg. Hún tekur sér stöðu mitt í skjannabirtu sviðljósanna, hún gortar af leyndarmálum sínum, gefur fyrirheit um afhjúpun ó- heyrilegra verka. Flasmælgin er orðinn einn helzti söluvarningur nútímans, því að hvað æsir meira kauplöngunina en hið leyndardómsfulla, það sem hvergi hefur verið opinberað, launungarmál, sem ráðsnjall og reyndur fréttamaður clregur fram í dagsljósið? Flasmælgin blasir við augum strax í fyrirsögnunum. Ævisög- ur eru ekki lengur auglýstar undir skynsamlegum, blátt á- fram nöfnum, heldur verða að gefa fyrirheit um miklar upp- ljóstanir: ,,Ég leyni engu!“ eða „Ég játa allt!“ — og því mið- ur verður að segja, að manni er ekki hlíft við neinu. — Les- andinn væntir að finna í þess- um opinberu skriftum, sem eru eftirsótt efni myndskreyttra blaða og tímarita, æsandi frá- sagnir af hneykslum, og leynd- ustu beðmálum tignarfólks, en gerir sig þó ánægðan, ef einhver kvikmyndadís leiðir hann við hlið sér upp á tind frægðarinn- ar og lofar honum á leiðinni að gægjast inn í hálfopna sam- kvæmissali liðinna tíma og hlusta á það sem þar er talað og hvíslað. Heil iðngrein lifir nú blómlegu lífi á þessari afhjúpunar- og játningarþörf fallinna stór- menna. Fyrrverandi stjórnmála- menn, einkaritarar og embættis- menn verða endilega að fræða undrandi meðbræður sína um það hvernig allt var í raun og veru — og jafnvel diplómatafrú, sem áratugum saman hefur stundað síðdegisboð af stakri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.