Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 95

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 95
AÐ LESA 1 LÓFA 93 að ekkert sé ólíklegra. Þess vegna hef ég ennþá meiri sam- úð með þessum ungu og hreinu umslögum en hinum gömlu og kámugu félögum þeirra. Ólund- arleg upppgjöf er ekki jafn á- takanleg og óþolinmóð von um það sem aldrei rætist, fagnandi ákefð, sem er dæmd til að fölna og visna. Hin gömlu eru ekki eins góð við hin ungu og þau ættu að vera. Þau grípa hvert tækifæri til að hæðast að þeim og draga úr þeim kjarkinn. Eft- irfarandi samtal er alltof al- gengt: Mjög ungt umslag: „Það er einhver innri rödd sem segir mér, að hann muni koma í dag.“ Mjög gamalt umslag: „Hann! Ha, ha, ha! Hvers vegna kom hann ekki í vikunni sem leið þeg- ar þú komst ? Hvaða ástæðu hef- ur þú til að ætla að hann komi nokkurn tíma? Mér vitanlega hefur hann aldrei verið gestur hér og það veit enginn liver hann er. Og samt heldur þú að haiin muni koma hingað ein- ungis til að spyrja um þig?“ M. u. u.: „Það er kannske heimskulegt — en einhver irinri rödd segir — M. g. u.: „Einhvef innri rödd? En það sést þó — jafnvel á ut- anáskriftinni — að þú hefur ekki annað að geyma en fáeinar línur frá einhverri frænku. Líttu á mig! 1 mér eru þrjár þétt- skrifaðar arkir. Konan, sem á að fá mig —“ MAX BEERBOHM, skáld, cjcujn- rýnandi, greinarliöfundur oc/ skop- teiknari, „hinn óviðjafnanlegi Max“ eins og hann hefur verið kallaður í heimalandi sínu, Bretlandi, er fœdd- ur árið 1872. Hann gekk á Oxford- háskóla og gaf ára gamall út rit- geröasafn, sem hann gaf heitið „The Works of Max Beerbohm“ og til- kynnti vinum sínum um leið, að hann cetlaði ekki að skrifa meira um œv- ina. Tveimur árum síðar var hon- um boðið að gerast eftirmaður Bern- hards Shaw sem leikhúsgagnrýnandi við „The Saturclay Review“ og skrif- aði hann um leikhúsmál i það blað í tólf ár. Árið .19.10 kvœntist liann og flutti til Rapallo á ítölslcu Riviera- ströndinni og hefur átt þar heima siðan. Þrátt fyrir yfirlýsingu sína gaf Becrbohm út fleiri ritgerðasöfn: „More“, „Yet Again“ og ,,And Even Now“. þar sem skop og ádeila sam- einast á áhrifaríkan hátt. Einkum var Becrbohm uppsigað xið hverskonar tilgerð í bókmenntum. Tvö. smásagna- söfn hefur hann gefið út: „The Happy Hypocrite“ og „Seven Men“, sem þessi saga er tekin úr, og eina skálcl- sögu, „Zuleika Dobson“, sem er frá- bœrlega skemmtileg og heillancli saga um hin örlagaríku álirif, sem ung og fögur hispursmey liefur á stúdentana í Oxforcl. M. u. u.: „Já, já. Þú sagðir mér heilmikið um hana í gær.“ M. g. u.: „Og það ætla ég að gera 1 dag og á morgun, hvern einasta dag frá morgni til kvölds. Unga konan var ekkja. Hún dvaldi hér oft. Hún var brjóstveik og loftið hér var henni hollt. Hún var fátæk og það var ódýrt að vera hér. Hún var einmana og vinarþurfi. Ég geymi eldheita ástarjátningu til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.