Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 96

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 96
94 tTRVAL ungu konunnar ásamt bónorði. Það er skrifað af manni, sem kynntist henni undir þessu þaki. Hann var auðugur og skemmti- legur maður á bezta aldri. Hann spurði hvort hann mætti skrifa henni. Unga konan veitti hon- um fúslega leyfi til þess. Hann lét mig í póst daginn eftir að hann kom til London. Ég beið þess með eftirvæntingu, að hún opnaði mig. Ég var þess full- viss að hún mundi þrýsta mér að brjósti sínu. En hún var far- in. Enginn vissi um heimilisfang hennar. Hún kom aldrei aftur. . . . Þetta hef ég sagt þér — og ég ætla að halda áfram að segja þér það — ekki til þess að sækjast eftir hálfvolgri samúð þinni, — fjarri því — heldur til þess að þér skiljist, hve óendanlega litlir möguleik- ar eru á því að vonir þínar ræt- ist . . .“ * En lesandinn hefur sjálfsagt hlustað á þessi samtöl eins oft og ég. Hann mun heldur fýsa að heyra hvað mér þótti eink- um eftirtektarvert við bréfa- skápinn. í fyrstu vakti ekkert sératakt athygli mína. En eftir nokkra stund kom ég auga á rithönd, sem ég kannaðist við. Það var rithönd mín. Ég starði forviða á bréfið. Manni bregður alltaf dálítið í brún þegar mað- ur rekst á bréf, sem maður hef- ur sent frá sér og pósturinn í’jallað um á tilhlýðilegan hátt. Og þetta var í fyrsta skipti sem ég sá eitt af mínum eigin bréf- um liggja í slíku umkomuleysi. Það var óþolandi! Það var ótrú- legt! Ég hafði skrifað A. V. Laider af einskærri velvild, og þetta var árangurinn. Mér var sama þó að ég hefði ekki fengið neitt svar. Ég mundi ekki eftir því fyrr en nú, að ég hafði ekk- ert svar fengið. Ég gleymdi A. V. Laider fljótlega, eftir að ég kom til London. Jæja, þetta var góð ráðning handa mér. Maður á ekki að leggja það í vana sinn að skrifa fólki, sem maður þekk- ir sama og ekkert. Umslagið virtist ekki þekkja mig aftur. Það starði svo tóm- lega á mig, að ég gat ekki annað en komizt við. Einmitt svona hafði hundurinn minn horft á mig, þegar ég rakst á hann á hundaheimili í Batter- sea, mörgum dögum eftir að hann hafði strokið að heiman. ,,Ég veit ekki hver þú ert, en hver sem þú ert, þá bjargaðu mig úr þessum stað!“ Það var þessi bón, sem ég las úr aug- um hundsins. Og bréfið bar fram sömu bón. Ég rétti fram höndina og hugðist þrífa bréfið, en í sama bili heyrði ég fótatak fyrir aft- an mig og hætti þá við áform mitt. Það var gamli þjónninn að tilkynna mér, að hádegisverð- urinn væri framreiddur. Ég gekk á eftir honum út úr and- dyrinu, en leit um öxl til þess að láta litla fangann vita, að ég mundi koma aftur. Ég hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.