Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 76

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL ingar og öndunaræfingar við marga háskóla í Bandaríkjun- um, m. a. við Columbia-háskól- anna í New York. Einnig í Eng- landi, Þýzkalandi, Sviss, Kína og Japan hefur hann haft sýn- ingar og haldið fræðsluerindi um yoga. Indverjinn Sri Lakshmana Rao, sem nú er sextugur, vakti fyrir skömmu undrun Lundúna- búa með því að ganga um Hyde Park berfættur í lendarklæði einu fata í tíu stiga frosti. I Stokkhólmi hefur Shama- sunder Goswami prófessor sett á stofn yogaskóla. Samkvæmt almennum óskum lék hann ný- lega þá list, í viðurvist 5000 Stokkhólmsbúa, að vaða ber- fættur fjögra metra langan við- arkolaeld. En um leið lét hann þess getið, að tilgangur yoga væri ekki slíkar sýningar: ,,Við enim hvorki trúðar né töfra- menn,“ sagði hann. „í krafti yoga getum við gert ýmsa furðulega hluti, en megintak- mark okkar er að vekja áhuga fólks á þessum ævifornu vísind- um sem tæki til að efla líkam- lega og andlega heilbrigði mannanna." „Þeir (þ. e. yogarnir) gerðu sér allt far um að finna eðli og takmark mannlegs lífs,“ seg- ir Harvey Day í bók sinni About Yoga. „Þeir létu ekki ánetjast þeirri blekkingu, að al- heimurinn hafi verið skapaður vegna mannanna. Hver sem les hin helgu rit af kostgæfni, mun finna þar margt, sem heimspek- ingarnir Descartes, Locke, Kant, Bergson, Whitehead og Russell boðuðuð, en yogarnir höfðu löngu áður uppgötvað. Þessir fornu heimspekingar, sem eng- inn veit nú lengur hverjir voru, voru ekki bókstafsbundnir.11 Óbókhneigð þ.jóð. Meirihluti Bandaríkjamanna las ekki bók á síðastliðnu ári. Þetta er niðurstaða af könnun, sem The American Institute of Public Opinion gerði fyrir skömmu. Sex af hverjum tiu mönn- um, sem spurðir voru, sögðu, að ef frá væri talin biblían, væri meira en ár liðið síðan þeir hefðu lesið bók. Jafnvel einn af hverjum fjórum háskólagengnum mönnum, sem spurðir voru, höfðu ekki lesið bók í eitt ár. Færri bækur eru lesnar í Bandaríkjunum, miðað við fólks- fjölda, en í nokkru hinna stærri enskumælandi lýðræðisríkja. 1 Englandi er lestur bóka þrefalt algengari en í Bandaríkjun- um. Samkvæmt rannsókn, er hundraðstaia þeirra, sem lesa bæk- ur í eftirtöldum löndum sem hér segir: Bretlandi 55, Ástralíu 34, Kanada 31 og Bandarikjunum 17. — Reader’s Digest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.