Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 68

Úrval - 01.04.1956, Blaðsíða 68
66 tJHVAL bard*), til að sanna, að skip- brotsmaður gæti lifað vikum saman á regnvatni, sjó og hrá- um fiski, sem hann veiðir. Hann fór á gúmmífleka yfir Atlants- haf á 65 dögum og neytti einskis annars; vökvanum úr fiskinum náði hann með ávaxtapressu. Enda þótt þessi tilraun hins franska læknis verði því miður ekki talin fullgildi sönnun, virð- ist svo sem hann hafi lifað í þrjár vikur með því að drekka eingöngu safa úr hráum fiski. Safi úr fiski virðist þannig geta fullnægt vatnsþörf mannsins, ef tiltölulega lítið er í honum af köfnunarefnissamböndum (vef jaleifum). William Willis, sem fór yfir Kyrrahaf á fleka, frá Perú til Samóa, missti nærri allan vatns- forða sinn þegar hann var kom- inn skammt á veg. Hann minnt- ist þess, að gamlir sjómenn not- uðu stundum sjó sem hægðalyf, og að hann hafði sjálfur drukk- ið dálítið af sjó án þess að verða meint af. Þar sem hann óttað- ist, að vatnsforðinn dygði sér ekki til ferðarinnar, tók hann það ráð að drekka hálfan annan bolla af vatni á dag og jafn- mikið af sjó. Hélt hann þessu áfram langan tíma, eða þangað til hann gat náð í regnvatn. Hann getur þess ekki, að þorsti *) Sjá „Skipbrotsmaður af frjáls- um vilja" i 1. hefti 13. árg. hafi sótt á hann og telur að magnleysið, sem þjáði hann í vaxandi mæli, hafi verið linnu- lausu erfiði og svefnleysi að kenna. Thor Heyerdal segir einnig í frásögn sinni af Kon- Tiki leiðangrinum, að blanda af sjó og fersku vatni hafi oft svalað þorsta þeirra leiðangurs- manna furðulega vel. En þrátt fyrir þessar frásagn- ir verða skipbrotsmenn að gæta allrar varúðar í að taka gildar ályktanir af svona tilraunum. Sumir lífeðlisfræðingar ráð- leggja skipbrotsmönnum ein- dregið að bragða aldrei sjó. Það er mikill munur á því að drekka, sjó þegar nóg er af fersku vatni við höndina til þess að grípa til ef út af ber. Tilraunir standa nú yfir til þess að fá úr því skorið, hvort safi úr hráum fiski og mismun- andi blöndur af sjó og fersku vatni geti komið í stað drykkj- arvatns. Verið getur, að ákveðin blanda af ferskvatni og sjó geti komið að gagni við sumar að- stæður; á hinn bóginn getur ver- ið, að sá sparnaður á fersku vatni, sem þannig fæst, svari ekki tilgangi. „Brýn þörf er á áhrifaríku lyfi við þorsta,“ skrifaði Are- taeus af Kappadókíu. Síðan eru liðin rúm 1700 ár, og enn er vatnið eina lyfið sem þekkist við þorsta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.