Bókasafnið - 01.01.2002, Page 51

Bókasafnið - 01.01.2002, Page 51
7. árgangur 2002 Þessi árgangur er alfarið helgaður Halldóri Laxness og kemur jafnframt út sem sérútgáfa undir heitinu Þai ríkii feguióin ein - Öld með Halldórí Laxness. Tíu höfundar skrifa um hin margvíslegustu efni sem lúta að Nóbelshöfundinum, og hér er efni eftir hann sem ekki hefur áður sést á prenti, svo og myndir. Sérútgáfan fæst í öllum bókaverslunum, og tekið er við áskriftarbeiðnum á Ritmennt í Landsbókasafni, í síma eða með öðrum hætti. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN Arngrímsgötu 3/107 Reykjavík SÍMI 525 5600 / FAX 525 5615 / NETFANG lbs@bok.hi.is Kt. 701194-3149 RITMENNT 6. árgangur 2001 Meðal efnis eru athyglisverðar greinar um íslensk handrit, skráningu þeirra, handritaband, svo og færslu handrita í stafrænt form, en Sagnanetið var opnað á Netinu í júlí 2001. - Frásögn er af norskum manni sem var túlkur á fundi Hamsuns og Hitlers, fór síðar til Islands og dvaldist þar til æviloka. Greinar eru um fom tónlistarhandrit, upplýsinguna og litríkan æviferil Vestur-íslendingsins Sigmundar M. Long (1844-1924). Þar ríkir FEGURÐIN EIN Öld með Halldóri Laxness Aukin ökuréttindi Leigubifreiðar, vörubifreiðar, hópferðabifreiðar Eflingarfélagar athugið! Aukin ökuréttindi - Auknir atvinnumöguleikar Ökuskóli S.G. Fleldur dagnámskeið fyrir fólk af landsbyggðinni eða aðra sem geta nýtt sér styttri og hnitmiðaðri námskeið Ökuskóli S.G. Ný námskeið hefjast á fimm vikna fresti é Skráningar í síniunt 5811919, 822 3810 og 892 4124 Hagstœtt verð og góðir greiðsluskilmálar Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða Ath! Mörg stéttarfélög taka aó lilutu þátt í kostnaði fyrir sina félaga. LEIGUBIFREID • VÖHUBIFREID • HÖFÐIFHEUD

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.